Fimmtudagur, 26. júní 2008
OJ ÉG ER VÖKNUÐ...
Komin heim til hennar Rut og dem það er nú engin geysir en best......Nú er hún búin að ræsa og ég komin á kaffi nr 2 og sérdeilis ekki tilbúin að vakna..;( hjálp
Ég er klárlega bara á leið í einn ljós núna kl 8 og smella mér i bað og koma mér í vinnu ;) Ætla setja stefnuna á hálf tíu heheh það verður gaman að sjá hvort ég nái að vinna úr myglunni....ohhhh Nennið er ekki til staðar akkúrat núna...
Ég ætla svetta bara í mig öðrum kaffi og annari sígó og þá kmeur þetta er það ekki....eigið allavega góðan dag....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin á fætur það er gott að vita að þú ert að hressast, svona er það að vera í sambúð með mér á fætur klukkan 6:30 og sofa klukkan 11:00 EKKI SEINNA!!! Vertu svo búin að ryksuga, skúra og þurka af þegar ég kem heim annars áttu ekki vona á BJÓR..... hehehe. Annars er ég ánægð með þessa sambúð engar kvaðir og þegar ég spring á limminu þá ferðu á Geysi og kemur svo til baka eins og ferskur andvari hehe. Hafðu það gott í dag sjáumst í kvöld eskan :)
Rut (fósturmamma) (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 08:57
hehehehe ég elska þig meira en allt apaskott ;) hahah já þú losnar samt ekki við mig á geysi aftur því næst tek ég þig með...Jú og klárlega skal ég vera búin að skúra þegar þú kemur heim...læt ástþór um restina hann er vel upp alin....og þar sem hann neitar að skila aurnum sem hann fékk fyrir að láta þig klippa sig nú þá á hann verk fyrir höndum;) ég er komin í gallann og bara á leið út. heheh heyri nú trúlega í þér fyrir hádegi svo við getum meldað okkur í mat ;) eða kaffi það dugar.....súfistann kanski....;)
Halla Vilbergsdóttir, 26.6.2008 kl. 09:07
Það er gott að vita að mér verður boðið með á Geysi næst var að farast úr afbrýðisemi hér heima... gerði ekkert annað en að sofa á meðan þú drakkst öl og sleiktir sólina sjáðu get ekki lifað á þín Það verður erfitt fyrir Adda að koma heim og reyna að feta í fótspor þín hehehe... Lýst ljómandi á kaffi en þar sem ég tek ekki kaffitíma verður það að vera í hádeginu :) kiss kiss....!
Rut (fósturmamma) (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 09:25
Jebb....'eg fer að vera buin með 16ánda bollann í morgunn þannig ég verð spræk í einn enn í hádeginu.....;) fer bara að vinna eitt eða eitthvað....'Eg held hann gunnar se ekki vaknaður hahahahahah þannig skrifstofan læst og ekki grátum við það hahah;) en allavega þá sjáumst við á eftir...mín kæra.
Halla Vilbergsdóttir, 26.6.2008 kl. 09:34
16 kaffibollar .... góð!
Njóttu dagsins.
www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 14:03
þú ert góð því að þú heldur með manchester united bestir í dag
KV: Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.6.2008 kl. 17:36
Hallo hallo. Ætlaði baraað kvitta til baka. Nú erum við flutt frekar nálægt þér svo annaðhvort okkar þarf að fara að kíkja í heimsókn
Anna Sjöfn Skagfjörð Guðjónsdóttir, 26.6.2008 kl. 18:01
Hæhæ vina, já ég er með msn :) gn0028@hotmail.com Vertu velkomin að Adda mér. Bestu kveðjur...
Jac "Nýkominn heim af fimmtudagsdjamminu" Norðquist
Jac Norðquist, 26.6.2008 kl. 23:02
Þér er óhætt að fara að setja plott og planvélina í gang, kem í heimsókn til Íslands eftir tæpar 3 vikur! Jibbí gaman gaman!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.6.2008 kl. 23:12
Uss.. það er alveg sama hve vel ég reyni að fela "nennuna" - hún poppar bara alltaf upp aftur hjá mér. Enda er ég stundum hálf ofvirkur þegar ég þarf að gera eitthvað, hætti ekki fyrr en allt er 100% done - og vel það.
Farðu vel með þig skottið mitt - og stay safe. Eigðu ljúfa nótt og góða helgi framundan.
Tiger, 27.6.2008 kl. 02:40
16 b. kaffi..Tá er nú pláss fyrir einn í hádeginu.
KNús á tig inn í daginn mín kæra.Skemmtlega hress bloggin tín.
Gudrún Hauksdótttir, 27.6.2008 kl. 05:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.