Föstudagur, 15. ágúst 2008
SAKNA ÞEIRRA HELLING..........
Helló mín bara komin á koddann,óvenju snemma í því humm...Það er ágætt.
Hlaða orkuna upp fyrir Morgunn daginn því þá koma heimsins bestu ormar heim sem til eru.
Þau eru buin að vera bara í grindó og hafa bara haft það fínt, en á mánudag þá byrjar alvaran...
leikskóli og allur pakkinn og djöf...hlakkar mig til
En allavega núna er ég að hugsa um að setja bara myndir af krúttunum...
því ég er farin að hlakka til að sjá þau á morgunn !!!!
Arna Margrét með netta pósu
Naglinn sjálfur Ástþór Andri...
Litla músin hann Vilberg Darri...
Svo er nú hérna ein flott af Örnu og Villa....
Æi þetta eru alveg frábærir krakkar og hlakka ég
mikið til að sjá þau...
jæja geri ekki meira í bili það er víst háttatími........
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
Hrikalega mikil krútt ... sofðu rótt!
www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 02:12
myndarbörn
eins og mamman 
Brjánn Guðjónsson, 15.8.2008 kl. 02:31
Hehe takk fyrir það
þetta eru líka alveg merkilega magnaðir ormar ;)
Halla Vilbergsdóttir, 15.8.2008 kl. 08:37
Sælar, verð nú bara að segja að það verður gaman að fá þau aftur í bæinn. Þeirra er líka saknað á mínu heimili.
Rut (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:50
Algjörar dúllur!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 11:37
Fallegir krakkar
Hulla Dan, 17.8.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.