Fimmtudagur, 11. september 2008
AUÐVITAÐ VAR ÞESSI FÆRSLA AÐ NEÐAN BARA GRÍN.....
Mesta spennan sem ég man í þessum do do heimi...var þegar ég gleymdi að læsa svefniherbergis hurðinni....
En hvað svo sem gæti verið spennó hérna...ég alein alltaf ;) Og ekki langar mig að vesenast með Fiðrildi sem félagar mínir gáfu mér í fyrra heheh ó nei ég er nú meiri félags vera en það að ég nenni að hlusta á batteríshljóð í bælinu....þannig batteríin komu sér vel á síðustu jólum þegar Villi fékk jólaseríu sem vantaði rafhlöðu í...þá mundi ég eftir kvikindinu.
En allavega þið sem mig þekki vitið að ég fengi aldrei svona hugmyndir að fara í bílakjallarann hjá Rut eða zöru mátun...! hehe Trúið öllu upp á mann sko
Well Fínn dagur...Eiginlega magnaður og lofar þetta nýja djobb bara góðu...Ég er bara vangefið sátt og þeir líka heyrist mér svo ekki getur það nú verið betra...
Ég var að tala um hvað ég var glöð að Gunni væri fluttur til baka og komin í næstu blokk....En samt núna þá er ég ekki alveg á því...ég hef ekki séð krakkann heehe það er bara pabbi nr 1,2,3....æi enda má hann eiga það að hann er góður pabbi ;)
Við Ástþór erum þá bara 2 í kotinu og gerðum okkur glaðan dag í dag...loksins þegar nennið er mætt á svæðið, það var fengin sér pylsa á N1 og svo twix...og svo vorum við frá 7 til hálf tíu að þrífa bílinn....hann er bara eins og nýr....
En þar sem ég verð ein heima alla helgina þá ætla ég að kveðja tölvuna núna og smella mér í þrifin...taka allt í gegn svo ég geti bara haft það eins og ég vill um helgina ;
MAGNAÐ AÐ FÁ AÐ SNÚAST BARA Í KRINGUM SJÁLFA SIG EHHEHEHE
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú jæja.... það er bara grínast með þetta!!!! Bíddu bara þangað til ég klukka þig aftur!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 00:00
Yeah yeah... og eigum við að "trúa" þér núna Halla? Hahahahaha nei púka svipurinn á þér segir allt !! Færslan að neðan stendur hvað mig varðar.... þú ert bara púki og sættu þig við það vina Heheheheheheheheh
Reyna að telja okkur trú um að þetta hafi verið djók, ekki aldeilis ;)
Jac
Jac Norðquist, 12.9.2008 kl. 06:16
HAHAHAHA Frábært......! fékk mig til að skella uppúr í morgunsárið Þetta er mitt hobby byrja daginn á því að kanna hvort það sé komin ný færsla hahaha....!
Rut (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 08:16
Hahahahah Já doddi sorry ´´eg skal bæta þér þetta upp ;)
Og jac...Hefurðu enga trú á mér....;) heheh alltaf svo stillt
og Rut mín...það gefur mér líka glaðan dag að þú skulir vera fyrsta manneskjan á hverjum morgni sem ég heyri röddina í....Þega þú ert að vekja mig hahaaha snillingur.!
Halla Vilbergsdóttir, 12.9.2008 kl. 14:16
núnú
og mér sem þótti þetta svo hófsamt og fínt hjá þér
Brjánn Guðjónsson, 12.9.2008 kl. 14:31
Ja brjánn alltaf svo prúð en sumir kanski fengu í magann heheheh en þú veist ég er ekki svona >;) heheheh
Halla Vilbergsdóttir, 12.9.2008 kl. 14:39
Hehehe er í kasti yfir vissri bloggfærslu það er gott að telja sjálfum sér trú um að vera kristin og ekki abbó en á sama tíma komast ekki yfir það að maðurinn hennar á barnsmóður þetta er bara FYNDIÐ!!!! Las þetta fyrir Adda og hann hló jafn mikið og ég hú er VEEIK.......!
Rut (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 14:58
Hvað segirðu hehehe ekki pælum við í þessu Algjört æði alveg að vera bara frjáls frá því að vera abbó..og sár vorkenni ég þeim sem þjást af þeim sjúkdómi....;;( án djóks það er trúlega viðbjóður....En þannig er það nú samt að sumir höndla ekki suma hluti frekar en við einhverja aðra....;) Svona er það nú bara ;)
Halla Vilbergsdóttir, 12.9.2008 kl. 15:08
Sammála síðasta ræðumanni
Rut (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:13
Ja já Rut mín síðasti ræðumaður er svo líbó hahahah ;) en í alvöru ef þú sérð mig abbó yfir einhverju einhvern tímann aktu mér þá á klepp......oj;) en kanski er ég svona kaldur einstaklingur og sýnist vera skítsama um allt en það er nú ekki þannig..Ég er bara ekki að velta mér upp úr einhverju sem gæti skeð..annað hvort ske hlutirnir eða ekki og þá er bara að taka á þeim þá.....:)
Halla Vilbergsdóttir, 12.9.2008 kl. 15:28
NKL................. eins og talað úr mínum munni
Rut (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.