Mánudagur, 15. september 2008
Gullkornin fjúka hér að venju.
jæja þá er þessi dagur á enda....sem er nu bara fínt, hérna erum við Ástþór frekar sibbin eftir nóttina síðustu..Hann tók upp á því að vakna ælandi og spúandi..sem er nokkuð merkilegt því síðasti laugardagur fór í það sama hjá kauða.. Nema þá hvíldi hann sig pollrólegur fram eftir degi fékk sér svo að borða og bara eins og nýr en í morgunn þá sendi vonda mamman hans hann í skólann og er ég með skítamóral..hann er búin að vera eins og drusla í allan dag og kemur engu niður ekki einu sinni vökva...en vonandi fer það að lagast... Við smelltum okkur nú samt í select að sjá landsliðið í körfu og fá áritað plakat og eitthvað...og líta Palla frænda augum...hann auðvitað bestur. hehe En Vilberg er alltaf eins...þegar hann fékk myndina í hendurnar þá segir vá flottir menn mamma en samt er einn á á myndinni dauður hahahhahaha Var það engin annar en Siggi Ingimundar...dem ég var næstum köfnuð hehehe Það sem ekki rennur út úr þessum krúttlega munni það er bío....maður er hvergi óhulltur með honum....en hann hefur þetta svo sem eitthvað frá kellu...það var nú á laugardaginn síðast sem ég óvart missti gullkorn.....Það var einn sem ég þekki..(sem ég hef ekki séð lengi ) A' segja mér frá a' hann sé að selja megrunarplástur...og spyr mig hvort ég viti um einhvern sem gæti vantað....tjú ja ég spurði veistu um einhvern árangur af þessu jú sagði hann ég er að nota hann....og haldiði að það detti ekki upp úr dömunni, ert ekki viss um að þú sért með hann öfugan ;( hann hefur nefnilega bætt á sig frekar en annað....hahahah en ég held hann fyrirgefi mér heheh......
EN við erum góð að venju....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
SNILLINGAR
Helduru að prinsessan hafi ekki bara sofnað í gær klukkan 9:00 í gærkveldi búin að ákveða að kíkja í kaffi til þín en svona er það bara er endalaust geltandi og það tekur á líkamann hehehehehe.....!
Rut (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 09:07
"samt er einn á á myndinni dauður hahahhahaha Var það engin annar en Siggi Ingimundar" ???
Þú Skýra út fyrir útlendinga já ?Mig ekki skilja dauður kall?
Hahahahha
Jac
Jac Norðquist, 16.9.2008 kl. 11:54
held hann hafi haldið það væri lík með á myndinni.....;)
Halla Vilbergsdóttir, 16.9.2008 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.