Þriðjudagur, 16. september 2008
Vibba veður og trúlega fullt tungl.....;(
Við sitjum hérna 3 í pirring út í hvort annað....ekkert að ganga upp.. Þeir bræður rífast yfir öllu og áður en ég vissi af var ég komin í einhvert 5ára rifrildi með þeim...ekki eins og ég væri degi eldri en sá yngsti ohh það er svo leiðinlegt. Við ákváðum að hafa huggó í rokinu en byrja á að þrífa og þá taka geymsluna líka já og breyta í herberginu hjá þeim...En það var alveg sama hvernig við snerum við þar inni EKKERT VAR NÓGU FÍNT FYRIR ÁSTÞÓR....og hinn að tapa sér í leiðndum fyrir aftan...hendandi öllu í okkur sem fyrir var...skoppara bolti fór í andlitið á þessum eldri og þá var honum nóg boðið...og lét hann út úr sér MAMMA HUGSAÐIRÐU EKKERT ÞEGAR ÞÉR DATT Í HUG AÐ EIGA HANN.... svo þið getið sétt ímyndað ykkur fjörið...þannig nú er búið að splitta hópnum upp....ÉG FARIN Í TÖLVUNA, ÁSTÞÓR SMELLTI PIZZU Í OFNINN OG VILLI ER FRAMMI AÐ SÓPA. Eða á að vera að því ! Villi var ekkert voða glaður yfir að fá ekki að elda núna því honum fannst maturinn sem hann eldaði í fyrradag nokkuð góður....ööö En ekki mér... Hann skar niður lakkrísrúllu meðan ég var að taka til á baðinu og náði í mig svaka montinn. nú væri matur og hann hafi sjálfur eldað...En sagði mér á leiðinni fram að það væri sko eins með mig og hann ég yrði að smakka einn bita...og svei mér þá þetta var viðbjóður, hann var búin að smella sinnepi yfir allan lakkrísinn og leggja bara fínt á borð hehehhehe og ég varð að smakka...
En mér heyrist allt vera að róast hérna þannig ég er farin að spjalla við þá....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey !!! Hvað meinarðu kona ?? Er nú þjóðarrétturinn á Rapa Nui, sinnepsmarineraður Lakkrís, orðinn að einhverjum vibba ?? Nei og aftur nei, þetta er bara herramanns-matur mín kæra !!!!
Bestu kveðjur
Jac
Jac Norðquist, 16.9.2008 kl. 22:55
Ju minn kæri þetta var alveg glimrandi hehehheh
Halla Vilbergsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:00
Ég skil nú bara ekkert í þér Halla mín að hafa ekki hringt og boðið mér í mat
Kveðja T
Landi, 17.9.2008 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.