Fimmtudagur, 25. september 2008
Snubbótt verður það núna ;)
Ég gerði bara ekkert sem ég ætlaði að gera .... Fór til vinnu 9 og var þar til 21.40 í kveld þannig göngutúrinn var úr sögunni þennann daginn en var samt alveg dugleg að öðru leiti, smellti mér meira að segja í ljós
En ég má ekki vera að þessu eiginlega núna því ég er að leita af fataleppum sem ég fann til fyrir okkur Vilberg í gærkveld og setti á sófabakið. En þegar ég fór fram úr í morgunn''5 mín'' á eftir Vilberg þá voru fötin horfin...;( En Villinn vissi sko ekkert um þau! og við leituðum og leituðum og reglulega hló kauði og sagði Mamma Nú er Ástþór í pilsinu þínu í skólanum hehehe en svona núna rétt í þessu þá fann ég garmana í skenknum undir sjónvarpinu ;) Þá hafði hann falið þau því það voru þarna buxur sem hann vildi ekki fara í heheh Greinilega líkur Mömmunni sinni því ég gróf þau föt sem ég ekki vildi vera í niður í sandkassann leikskólanum
En núna er ég komin úr sturtunni,búin að finna leppana og á leið í koju...það er Vinna til tíu annað kveld...
Svo þangað til...;) bæj
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Athugasemdir
Já það er sko aldrei komið að tómum kofanum hér það er nokkuð ljóst,en sandkassanum er það ekki svolítið gróft
Eigðu góða dag skvís.
Landi, 25.9.2008 kl. 08:17
HEHE sá þetta alveg fyrir mér Ástþór í pilsinu þínu haha því það er leitin að meiri gaur en honum
Er að spá í að fara til sýslumanns í dag þar sem þú hefur alveg sagt skilið við mig...
Hætt að hringja og bjóða mér með þér í ljós og svo er ég meira að segja næstum hætt að heyra í þér á daginn TÁR
Æji gleymdi því alveg að ég er kannski ekki að standa mig í stykkinu heldur gleymi alltaf að hringja á morgnanna, biðst afsökunar á því
En svona okkar á milli þá er þín sárt saknað....!
Rut (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:28
Það er alltaf líf og fjör í kringum þig elsku Halla. Enda ertu líka orðskemmtileg með eindæmum! Ég veit alveg ástæðuna af hverju þú vinnur svona lengi, en það er bara kúl! Haba haba...
Ég ætla að gera einu ó-i betur en þú og segja: bæjó!
(
)
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 14:05
Æi Rut þín er sko sárt saknað líka ;( í alvöru ég skal sko fara að herða mig að bjóða þér með og koma í kaffi en það verður ekki í kveld þar sem ég verð hérna til tíu...nema við pöntum einn tíma 22.15 svo heim til mín í kaffi ;) EN já ég er líka búin að vera löt að vakna að heyra ekki þína undufögru rödd á morgnanna;) Ekki skilja við mig...heldur gefðu mér einn sjens ehheheeh svo veit ég þú vilt ekki tapa meðlaginu með mér nér bótunum sem þú færð fyrir að vera tilsjónarmaður minn hehehe ;) kiss kiss
Doddi og landi Takk þið eruð nú nokkuð skemmtilegir líka ;) En hver er ástæðan heheh klárlega sú að ég er bara skemmtilegasti vinnumaðurinn hér og það vinnur enginn NEMA ÉG MÆTI heheheheh einhver verður að halda uppi fjörinu ;)
NEi svo ég eigi í mig og á heheheheheh ;) Ekki á ég mann.!
ÞAð væri munur þá mundi ég sofa lengur á daginn heheh En samt ekki ég er biluð mér líður aldrei betur en eftir langann vinnudag þá nenni ég öllu hinu líka...;) Vandamál.
Því minna sem eg hef að gera því latari er ég ;(
Halla Vilbergsdóttir, 25.9.2008 kl. 14:48
Get ekki ímyndað mér annað auðvitað en að þú hafir verið að vinna á fullu. Eitthvað fannst mér þú vera hinta að því að þú hefðir ágætis "útsýni" í vinnunni og værir þar af leiðandi svona lengur...
... þú heldur alla vega uppi fjöri fyrir mig ... vilji maður lyfta upp munnvikum sínum þá les maður Höllu! Ótrúlega gott ráð!!
(annars tek ég undir með þér (I take under with you) ... að því minna sem maður hefur að gera ... því latari er maður!)
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 15:46
ja ég fatta núna heheeh það er alveg magnað útsýni hér ;)
Halla Vilbergsdóttir, 25.9.2008 kl. 15:56
(IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.