Sunnudagur, 26. október 2008
Allt að koma.
Jæja þá er ég eiginlega bara búin að pakka öllu og flytja. ;) Ein ferð kanski eftir á kerrunni og þá er bara allt komið...Þetta er svona þegar maður byrjar þá klárar maður. Ég nefnilega ætlaði að fara bara með það sem var í kössum en áður en ég vissi af þá var rúmið og allt farið Nú þá stóðum við uppi enn einu sinni á alls hehehe en Auðvitað fórum við til hennar Rut Mér finnst ég komin heim aftur ...Hun er algjört æði eins og hún leggur sig. Þar beið manns uppábúið og lagðist ég bara á koddan að glápa á eitthvað sem ég man ekki hvað var, en ég man hvað vakti mig í morgunn...Sjónvarpið í botni og VÖRUTORGIÐ Á jesús....mikið djöfull er það leiðinlegt. Svona svipað og harpix power max auglýsingin....( Hvað segir klósettið þitt um þig) hehehheheh en skiptir engu. Það var búið að elda kakósúpu og hella´uppá þegar ég kom framúr. Snild hvar fær maður betri þjónustu en hjá Fósturmömmunni sinni EN í dag þá ætla ég eina ferð í viðbót og koma svo Rut á óvart, Elda eitthvað handa henni og jafnvel að ég vaski líka upp eftir matinn....hehe.
En d+otið okkar er allt komið í Grindó og munum við piltar búa í ferðatöskunni til 20 nov ;) Þá er það home sweet home.
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heima er best, ég væri sko alveg til í að flytja í Skagafjörðin aftur.
Gangi þér allt í haginn Halla mín, og þú veist að það er rosalega gott að setja wiskí út í kakó og rjómaslettu með
(IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:51
hehe Shit...wiskí oj...þar játa ég mig sigraða...Finnst það alveg helber vibbi;( En takk kærlega fyrir ;)
Halla Vilbergsdóttir, 26.10.2008 kl. 14:25
hæhæ eins og tad er gaman ad lesa bloggid titt og bornin svo falleg og gladleg ad ta fynst mer eitt svolitid skritid afhverju ad rullast svona med piltana teir na hvergi fottfestu med tessu aframhaldi kona god og ta er bara ein leid oftast eg tekki tad vonandi nærd tu lika tinni fottfestu
okunig sem les oft (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 15:43
Gangi þér vel með flutningana kæra Halla. Mér finnst dásamlega hressandi að lesa bloggið þitt
Jacky Lynn
Jacky Lynn, 26.10.2008 kl. 18:04
Elsku Halla ... láttu ekki Sigurlaugu rugla þig ... fáðu þér koníak út í kakó ... það er bragðgóður OG heilsureddandi drykkur!!!
okunig sem les oft: held að Halla þekki börnin sín betur en þú ...
Kærar kveðjur til þín úr Hafnarfirðinum!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 20:07
Ég rugla aldrei Doddi minn, koníakið er gott líka, en það hentar betur í ísinn heldur en wiskíið, svo Wiskí í kakóið og koníak í ísinn og sósuna . Halla mín vertu ekki að láta hann rugla þig, þetta er eina leiðin til að drekka þennan óþverra.
(IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 21:42
Iss ég hefði bara sleppt kakó-juplinu og tekið skál af wisky OR NOT !!!!! jæja ókey ætli það hefði ekki bara verið Ab-mjólk ;)
Ég veit að þú átt eftir að fíla þig í botn þarna í G-víkinni,,enda bara frábært að alast þar upp og búa...og hugsa að krakkarnir líki það einnig betur enda nóg af taka þar fyrir þau....
Hafðu það gott skvís.....
Landi, 26.10.2008 kl. 22:26
heheh hvorugt mundi ég nu súpa á...En ókunnug velkomin ;) þeir vilja nú báðir flytja á sínar heimaslóðir og auðvitað er ekkert sniðugt að búa ekki á sama stað en við erum grindjánar og ætlum að vera aftur og eru allir sáttir við það ;) Piltarnir að missa sig úr spenning að komast í vinina og sér herbergi og allt það. Og ég dauð fegin að hætta að borga rúm 150 þús fyrir 78fm íbuð...spennandi ;) En þakka þér umhyggjusemina...þetta er flottir krakkar og ég held þeim hafi ekki verið meint af ;) Villi hætti á leikskólanum sínum 1 águst en fer aftur á hann 1 des þannig hann hefur verið stutt fjarverandi ;) Og Ástþór var í allt sumar með sínum vinum í fótbolta í grindó og fer þangað stundum um helgar ;) Þannig þar hefur hjartað þeirra verið og fær að vera....;)
Við bara að verða fjölskylda í einbýli og þá meiga þessir pólverjar ( nágrannarnir ) halda áfram að gubba á svalirnar hjá mér ég þarf bara ekki að skola það fram af framar;)
Halla Vilbergsdóttir, 26.10.2008 kl. 22:29
VELKOMIN HEIM ELSKU KELLAN MÍN :)
Rut (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.