Mánudagur, 3. nóvember 2008
NIÐURSKURÐUR HJÁ JÓLASVEINUNUM KOMA ILLA VIÐ MITT HEIMILI ;)
Já þetta er sorgleg frátt fyrir okkur Villann...
Viðbúið er að íslensku jólasveinarnir þurfi að skera mjög niður þjónustu á komandi vertíð. Jú það er rétt. Við höfum neyðst til að segja nokkrum lykilstarfsmönnum upp og munum ekki getað þjónustað öll börn fyrir jólin. Langt í frá. Við munum algerlega sneiða hjá óþekkum börnum, örvhentum og auðvitað börnum á landsbyggðinni, segir talsmaður jólasveinanna, Þvörusleikir, en hann er einn fjögurra jólasveina sem halda starfi sínu. Hann segist þó þurfa að taka á sig töluverða launalækkun og eins verða öll fríðindi skorin niður, s.s. skeggsnyrting, líkamsræktarkort og stígvélaolía. Þá segir hann ljóst að þægu börnin verði að sætta sig við kartöflur og hamsatólg í skóinn í ár og þau verði að nálgast það sjálf á lager.
Hann er nefnilega skemmtilega óþekkur landsbyggðardrengur og örfhentur í ofanálag....heheheh
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Athugasemdir
já ljótar eru fréttirnar. ég hef það fyrir satt að Ketkrókur muni einnig gegna hlutverki Giljagaurs. eins að Leppalúði hafi verið tekinn yfir af Grýlu ehf. það vesta er þó eftir og haltu þér nú. næstkomansdi jólum hefur verið frestað fram að páskum....2010
hér er farið til andskotans.
Brjánn Guðjónsson, 4.11.2008 kl. 00:53
allt farið til andskotans, vitanlega
Brjánn Guðjónsson, 4.11.2008 kl. 00:53
Sneiðir framhjá örvhentum.... ég hefði bætt við rauðhærðum líka - það má finna aðrar sneiðar.
Enda eru þetta allt pornódúddar með meiru: eða fyrir hvað heldurðu að Ketkrókur hafi hlotið nafnið sitt???!!! Eða Giljagaur? Yeah right! Hér er sósan farin að leka og við vonum bara að perrinn Gluggagægir (!!) bregði sér ekki í líki Giljagaurs eða Ketkróks ... það gæti orðið hræðilegt!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 08:42
hehehe....Já brjánn ég er alveg til að fresta jólunum...;)
Og Doddi villi er með ljósrauðan blæ í hárinu...shit hvað það mundi ganga frá okkur. Þá fengi hann ekki einu sinni jólagjafir. hehe
Halla Vilbergsdóttir, 4.11.2008 kl. 08:58
Þetta eru skelfilegar fréttir ég er búin að gráta frá mér allt vit og nú er ég farin heim og undir sæng kemur miklu verra við mig en allt þetta KREPPU tal.... UUHHHHHH
Rut (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 09:37
Heheheh þú sem ert með gangstéttargrátt hár, Alin upp í gettóinu og rétthent.....why. ;) heheheh
Halla Vilbergsdóttir, 4.11.2008 kl. 09:41
JAhérna það er naumast bara ráðist á mann þegar maður á síst von á þettta skal ég muna.....! hehehehehe....! farðu bara á fésið þar er rétt mynd af mér þar seem birting er bönnuð á blogginu hehehe...!
¨Rut (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 09:50
heheheheh ;) ég skal setja mynd af þér í dag á BLOGGIÐ OG SEMJA UM ÞIG LJÓÐ ;)
Halla Vilbergsdóttir, 4.11.2008 kl. 09:55
HEHEHEHEHEHEHEHE þú ert ÆÐI HAHAHAHAHAHA.....!
Rut (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.