Mánudagur, 23. febrúar 2009
Alveg lifandi;)
Éghef ekki verið neitt dugleg við að setja neitt hérna inn...Ákvað bara að fara í frí ;) En ég verð nú að vera svoldið virk svo þið vitið hvað apinn er að gera. Enn á ný fórum við á flakk...búum hjá ömmu gömlu;) En það er fínt....Erum eins og hráviði um öll gólf hehe. En það er nú tímabundið þá fær hún plássið sitt aftur.. En þessa dagana er helling alltaf að gera..Ástþór æfir fótbolta og körfu bara og í góðum gír..kemst lítið annað þar að og er ég fegin að Áhuginn á íþróttum mætti allt í einu í Örnu..ekki seinna vænna hún verður 14 ára á árinu Æi sem þýðir hvað..ég er orðin kelling En hún allavega mætti á fótboltaæfingu og er hún að mæta á 2 auka æfingar i viku frá 6 til 7 á morgnanna...og klárlega búin að ákveða að leggja sig fram í bæði fótbolta og körfu..ætlar svo ó íþróttafræði og smella sér svo eitthvað út í skóla og spila heheh það yrði frábært. Vilberg er bara eins og hann á að vera...skemmtilegur i bland við bullandi óþekkt...;) Hann er óstýilátari en hin voru eða ég er orðin svona gömul að nennið er minna hehe....en hvað um það. Framundan er hellingur Arna fermist 19 apríl og erum við svona að setjast niður og plana það endanlega og svo verður bara komið sumar og við verðum út um allt að keppa og leika okkur...
En hérna sit ég mætt til vinnu og að drepast úr harðsperrum.. Eftir einhverja ólympíuleika í bulli.. Fyrst reyndum við að komast í gegnum kústskaft og gekk það brösulega nú svo var farið í að reyna að ná upp úr gólfinu allskonar drasli með munninum...ég komst i það að reyna við kóktappa en aðrir gerðu betur og náðu tannstöngli og já eingöngu með að nota munninn og mátti ekki setja hné í gólf og ekki nota hendurnar.....;)
En þar sem ég er mætt í vinnuna og á að vera að gera eitthvað allt annað þá ætla ég að segja þetta gott í bili ;)
smelli einni mynd með svona svo fólk muni hver ég er heheh....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert bara sætust :)
Jac Norðquist, 23.2.2009 kl. 10:58
Æi þakka þér fyrir það minn kæri;) Sjálfur ertu frábær
Halla Vilbergsdóttir, 23.2.2009 kl. 12:49
Þú lítur nú bara ljómandi vel út
Bössinnnn (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 21:24
þetta en nátturulega ættgengur fjandi hehe:)
Bössinnnn (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 21:25
Já hehe ég hef meira en bara vitleysuna frá ykkur frændum..myndarlegheitin líka;) þú ert æði en shit hvað er langt síðan ég hef séð þig....á ekkert að fara að bjóða uppáhalds frænkunni sinni í kaffi.:)
Halla Vilbergsdóttir, 25.2.2009 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.