Miðvikudagur, 4. mars 2009
ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
JÁ JÁ ég er komin til guðbjargar. þar sitjum við frænkurnar Íris Ósk, Árdís Elva, Halla Vilbergs og konan hennar Guðbjörg Hermanns....Ég segi konan því Guggan er ólett( eftir manninn sinn) En ég er samt sú sem sit undir meðgöngu sturluninni.... Hún er dásamleg ennnn ólett,,,hehe Hún er með æði fyrir kaffi latte með karamellusírópi nema hvað henni tókst að koma mér á það drasl líka..semsagt þegar hún á barnið okkar Árna þá missir hún sín aukakíló...en ekki ÉG...;( en það er allt í lagi því ég er komin í matarprógramm..borða banana í morgunnmat,appelsínu í kaffi..Eina til tvær físilbaunir á hádegi með ripfuel,sportþrennu í bland við achitiphilus og metasys. Svo á kveldin þá þömbum við herbalife og brenninetlu te eins og enginn sé morgunndagurinn...shit bomban sem ég verð þegar hún verður búin að eiga ;) heheh
En hvað um það Hérna sitjum við eins og áður sagði Frænkurnar og Þær dömur að láta Guðbjörgu negla sig hehehehe Kleo og vinkona hennar nýkomnar úr baði..Vilbeg minn suðar um baðferð með lenna í framhaldi nú þá þar sem allir félagarnir eru farnir saman i bað...þá eigum við Gugga það bara eftir og vonandi verður sú stund í kveld...;)
Notalegheit með kertaljósi á meðan ég skrúbba af henni líkþornin...Sem flestum mundi finnast vibbi en er mér mikill heiður að fá að standa í því verkefni...því fyrir þá sem ekki vita þá VAR hún ungfrú 'island....takið eftir VAR hehhe núna er hún bara ólett.. En ekkii missklja mig hún er alveg drulluflott,engin sem ber líkþorn svona vel...Hún er snoppufríð!!!! Algjört æði..;=)
Já já eftir baðið tökum við svo Árna okkar og söltum hann í gúrku!!!
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 95483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
Athugasemdir
Hehe lýst svakalega vel á þetta blog þitt.. hehe fannst nú samt frekar lélegt af þér að deila því ekki með lesendum þínum að í baðinu fann Guðbjörg STÓRA graftarbólu á hægri rasskinninni á þér og kreisti hana og að helv.. kýlið sprakk beint framan í hana... hangir nú gröftur úr líkþorninu :P það var alveg óborgaleg skemmtun og við kaupum okkur klárlega miða á fremsta bekk þegar næsta baðferð verður.. ;) hehe
Hafðu það gott beibíkeik :*
Íris Ósk litla frænka þín...;) (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 19:00
já og summan af 10 og nítján eru 29....ekki eitthundrað og eitthvað hehehehheheheheheh ;)
Íris Ósk Aftur (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 19:01
Hahahah já sæta mín...þú tæklaðir summuna (á endanum) Gaman að sjá ykkur frænkur...en klárlega leitt að þú hafir ekki verið með hugann við okkur. Mig er farið að dreima þá báða Gillz og Erp...'i allskonar slagsmálum heheheh ;=) Fyrir mér eru eins og bræður, svo vel þekkji ég þá hehehehehn sjáumst fljótlega aftur sætu stelpur..;)
Halla Vilbergsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.