Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 11. september 2008
AUÐVITAÐ VAR ÞESSI FÆRSLA AÐ NEÐAN BARA GRÍN.....
Mesta spennan sem ég man í þessum do do heimi...var þegar ég gleymdi að læsa svefniherbergis hurðinni....
En hvað svo sem gæti verið spennó hérna...ég alein alltaf ;) Og ekki langar mig að vesenast með Fiðrildi sem félagar mínir gáfu mér í fyrra heheh ó nei ég er nú meiri félags vera en það að ég nenni að hlusta á batteríshljóð í bælinu....þannig batteríin komu sér vel á síðustu jólum þegar Villi fékk jólaseríu sem vantaði rafhlöðu í...þá mundi ég eftir kvikindinu.
En allavega þið sem mig þekki vitið að ég fengi aldrei svona hugmyndir að fara í bílakjallarann hjá Rut eða zöru mátun...! hehe Trúið öllu upp á mann sko
Well Fínn dagur...Eiginlega magnaður og lofar þetta nýja djobb bara góðu...Ég er bara vangefið sátt og þeir líka heyrist mér svo ekki getur það nú verið betra...
Ég var að tala um hvað ég var glöð að Gunni væri fluttur til baka og komin í næstu blokk....En samt núna þá er ég ekki alveg á því...ég hef ekki séð krakkann heehe það er bara pabbi nr 1,2,3....æi enda má hann eiga það að hann er góður pabbi ;)
Við Ástþór erum þá bara 2 í kotinu og gerðum okkur glaðan dag í dag...loksins þegar nennið er mætt á svæðið, það var fengin sér pylsa á N1 og svo twix...og svo vorum við frá 7 til hálf tíu að þrífa bílinn....hann er bara eins og nýr....
En þar sem ég verð ein heima alla helgina þá ætla ég að kveðja tölvuna núna og smella mér í þrifin...taka allt í gegn svo ég geti bara haft það eins og ég vill um helgina ;
MAGNAÐ AÐ FÁ AÐ SNÚAST BARA Í KRINGUM SJÁLFA SIG EHHEHEHE
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 10. september 2008
SVARA KLUKKINU HANS DODDA EFTIR BESTU VITUND ;)
Hann klukkaði mig með klukki sem var búið að klukka þannig það er bara heimatilbúið núna svona til að svala forvitni hans ;) heheh
En allavega hér er það...!
4 skrýtnustu staðir sem þú hefur gert do do á?
BLÁA LÓNIÐ,MÁTUNARKELFINN Í ZÖRU SMÁRALIND, SUNDLAUGIN Í HÓLMINUM OG BÍLAKJALLARINN HJÁ RUT....HEHE.
Fjórir uppáhalds áfengir drykkir:
LITE,KALDI,TÓPASSKOT OG SVO GULL Í GLERI.
Fjórar ástæður fyrir vinskap þínum við mig:
KRÚTT,SKEMMTILEGUR,SKÖLLÓTTUR OG DÓNI HEHEHE minn markhópur ;)
Fjórir + fjórir: = ???;
UMMM 8
Fjögur sem þú værir til í að gera með mér:.
.SPILA OLSEN,FARA Í FLÖSKUSTÚT,REYNA AÐ KOMAST Í GEGNUM KÚSTSKAFT OG KANSKI FÁ MÉR EINN KALDANN MEÐ ÞÉR ,)
Fjórir þingmenn til að kasta tertum í:
...VEIT EKKI NÖFNIN Á 4..SHIT EKKI EINU SINNI TVEM HEHE
Ropaðu fjórum sinnum núna: GAT BARA 2SVAR...
Ferfalt húrra fyrir þér: TAKK MINN KÆRI FERFALT HÚRRA TIL BAKA...
já og doddi minn núna vona eg að þú verðir einhverju nær með hver ég er.....
OG ÞIÐ HIN ÞETTA VAR FYRIR HANN DODDA EINS OG ÉG SAGÐI HAHAHAHAH
Kærar kveðjur og knús frá Akureyri KNÚS TIL ÞÍN TIL BAKA..........;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Miðvikudagur, 10. september 2008
Allt í fínu.....
hellú set hérna inn smá því ekki get ég gert það heima..fjandans talvan er að leika eitthvað leikrit og búin að gera í smá tíma nema nú er hennar persóna í leikritinu dáin held ég Hún vill bara ekkert gera fyrir mig...úff leiðinlegt en ég held bara að ég sjálf trúi heldur ekki á líf eftir tölvuna...maður er bara háður henni. Enda hefur það nú verið þannig í langan að kaffi,sígó og talvan er í algjöru uppáhaldi...en hver veit nema ég fari í golf bara úr því hún er dauð ;) heh eða út að ganga eða bara eitthvað spennandi. En vildi bara allavega koma því að hérna að ég hef minkað að hósta og farin að sofa betur sem þíðir að ég er ekkert lengur leið og pirruð;)
Heldur er ég bara í góðum gír...magnað djobb.frábærir krakkar og dásamlegir vinir....
hvað gerist betra ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 9. september 2008
OH ÉG ER LEIÐ OG ÉG ER PIRRUÐ ;(
Og hananú....það er ekkert oft sem ég verð leið.En nú er ég komin á rönguna Ég fór upp í Fyrir lifandis löngu og tilbúin að sofna en enn er ég vakandi....Geltandi eins og fáviti já nánast pissandi undir....
Þoli þetta ekki og ég sem lét það út úr mér að ég væri bara að verða eins og ný....En það er vitavonlaust að leggjast útaf því ég held vöku fyrir öllum í götunni...Þannig ég er bara komin á sófann og hangi í skruddunni.Sem er nú heldur ekki upp á marga fiskana...Drepandi á sér óhikað í tíma og ótíma..þó ég hóti henni í sorpu þá skeður samt ekkert.....
Æi það er ótúlega stutt milli gleði og gráturs....Núna þá bara hundleiðist mér.
hangandi alltaf eitthvað alein og vesenast. En hingað til hefur mér svosem ekki leiðst en hugsið ykkur..á meðan ég gelti og rífst hérna við sjálfan mig er engin til að hita kakó handa mér,binda á mig trefil né berandi í mig verkjatöflur svo ég sofni....nei nei það trúlega sofa allir sínum væra bara....hehehe En það er bara fínt. þá er helður engin að garga á mig Halla Vilbergsdóttir steinþegiðu....því ég sjálf væri farin að heiman ef einhver tæki upp á þessu gelti marga daga í röð....En alveg veit ég hvað er að trufla..Reykingarnar pottþétt,fer ekki ofan af því. Hvernig má anna vera en að maður verði geltandi ef þeim...allstaðar látin reykja úti.
Haldiði a þetta fari vel með mann...suss.hehe Skítakuldi og maður má samt fara út að reykja.
En sveimér þá ég held ég smelli á mig nettum smók núna og þambi eitthvað jólasnafs sem Hemmi gaf mér á jólunum og athugi hvort ég lagist ekki....annars drulla ég mér í útiföt og næ blaðberanum á 24 stundum og tek trítlið með honum....
kanski maður nái ´ser í 2 hverfi sem blaðburðardrengur...fari að safna mér fyrir nýjum speglum á reihjólið mitt....hver veit.
Kemur í ljós eftir sopann hvernig ég verð...
En góður vinur ræsir mig 7 og trúlega ver ég a reyna að sofna núna.
góða nótt mín kæru.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 8. september 2008
ALLT A GERAST NEMA EKKERT BÓNORÐ OH heheheheh ;)
Ohhh ég var búin a skrifa einhvern helvítis helling hérna inn þegar dó á fjandan tölvudruslunni........iss iss það má ekki tala svona.
En allavega þá var það um það hversu glöð ég en jafnframt pínu spennt já með bland af stressi....Það er bara búið að taka mann og uppfæra í jobbi og hent í fyrirtækjalausnirnar... Já eg er alveg öll bara í einum bland feeling með það...en það stendur spenningur uppúr og ekki frá því Það sé pínu bara mont í mér líka að fá að takast á við það starf og vitiði við förum létt með það hehehhe er það ekki bara.
Helgin hér á bæ var glimrandi að venju..Vilberg með kaffi og var gestagangur hér út í eitt og þið öll takk fyrir piltinn....Á meðan við fengum ökkur gúmmelaði þá lá Ástþór inni ælandi...Oj spennó. En hann hresstist svo þegar leið á daginn og var tilbúin í flugeldafjörið á ljósanótt...þangað trítlaði ungamamma með grísina sína hehe En svo fór Villi í gær til gunna og fóru þeir að kaupa gjöf og bío og svona bara þeir fegar og var Villi svo hjá honum í nótt....Ekki smá fínt að Gunni skuli vera komin heim að norðan þvi hann er í næstu blokk og getur Villi flakkað á milli meðan pabbi er í landi það er magnað
Næstu helgi verður stelpan barnlaus og þá verður nú ekki smá gaman vei vei...smelli mér á stykkishólm og fæ KAFFI OG '' MEÐ ÞVI'' HEHHE ekki slæmar uppáhellingar í hólminum....
En núna þá er ég öll að hressast af þessari skítaflensu sem tók sig upp í mér fyrir viku...Og er nennið bara alveg að mæta í öllu sínu veldi til baka..ji ég var farin að sakna þess....vegna þess ég hef svosem alveg nennt undanfarið að gera eitthvað en batteríið er bara low og hafði ég bara ekki snefil af orku nema drullast í vinnuna og heim....Jæja gerði það þó...
Vilberg komin heim og ekki smá gaman að hlusta á þessa bræður spjalla....ég er ekki frá því en þessir krakkar sem ég á eru með þeim skondnari heheheh
En núna er ég farin til Rut að lita á okkur augabrýr( brúnir ) heheeh og gera okkur sætar fyrir komandi viku.
well snjalli mongó kveður að sinni áður en helvítis skruddan drepur á ser aftur þá gæti þetta endað með ósköpum...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 6. september 2008
HANN Á AFMÆLI Í DAG.....;)
Já já það var eins og í gær...dagurinn sem allt skeði hehe.....ég að horfa á video og sko bara ekkert á leiðinni að eiga krakkann.... það var ekki í döfnni því ég var bara komin 35 vikur á leið og miðað við hina 2 ormana þá gerði ég nú ráð fyrir að það væru allavega 7 vikur eftir en nei nei Vilberg mátti ekkert vera að því að bíða...Enda var ég komin svo sem með nóg af meðgöngunni...ældi uppá dag öllu sem inn fyrir varir komu og allt ógó spennandi...en svo bara eitt kveldið þá ákvað hann að gefa mér sjens og mæta bara á svæðið með einum hvelli og gekk það mjög vel en þrátt fyrir að vera ekki á tíma var hann 12 merkur og 47cm og tilbúin að fara heim daginn eftir ;) þannig hann auðveldaði þetta helling hehe en já svo fyrsta árið svaf litla barnið og vissi ég bara ekki af honum og mikið glöð að vera svona heppin...Ennnnnn það var bara fyrsta árið...
hann svosem sefur vel en ekkert endilega voða prúður eins og ég helt hann yrði....;) Einn vinur minn sagði í gær Halla hann er eins og 15 ára unglingur í litlum kroppi...orðheppin í alla staði og alveg einn skemmtilegasti krakki sem ég veit....en þessi litli snillingur á afmæli í dag. já er 4 ára og óskum við honum bara til hamingju með það og megi hann halda áfram að vera hann sjálfur...æi en hlýða smá lika ;) heheh
flottur á afmælisdaginn...;) En alveg orðin eins og gunnar...
Hann vaknaði galvaskur og sagðist tilbúin að vera 4 ára og ég spurði hann nú hvernig þá....æi ég ætla vanda mig að vera stilltur....;)
Jæja Vilberg Darri til hamingju með afmælið í dag....
mamma, Arna Margrét og Ástþór Andri....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 5. september 2008
Klukkuð....
Jæja ég var klukkuð af stór vini mínum snillingnum JAC...
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1,þjónn 2,Elliheimili..alveg í mánuð en engin svaka skeinari sko, 3. gellaði hausa í akkorði. 4. Vinn hjá kreditkort það er snilld.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Napoleon Dynamite, Sin city, Space balls og star wars.
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
grindavík.keflavík,vogar,hafnarfjörður.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Star trek, Csi,dynasty nú og svo Vörutorg hvað annað...það er ekkert annað í imbanum.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Köben,búlgaría,borgarnes og Kópasker.
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)
Mbl. Kreditkort.is, Hotmale.com og svo Thehun.net.
Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Malaga...Stykkishólmur, jan mayen og kolbeinsey.
Fjórir bloggarar sem ég klukka: Zara, Brjánn , Landi og rokkdruslan...
Já núna er ég búin að gera mitt.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 4. september 2008
vantar einhverjum mjaltastóla.....
halló halló..þá er mín sest í einn kaffi,smá pása frá tiltekt.. Snillingurinn Vilberg darri á nefnilega afmæli á laugardag og verðum við að halda smá kökuveislu...þannig það er skúrað núna svo bakað á morgunn..þá verðum við Rut eldsprækar með( KITCHEN AID HRÆRIVÉLINA HENNAR) smá öfund hérna sko....En það er allt í lagi ég fæ mína síðar og þá verður hún bara nýrri en hennar...hehe
En Vitiði ég get sofið út á morgunn shit hvað ég hlakka til...má alveg sofa til 7 þá vek ég Ástþór....því verkefnið í flugstöðinni er búið ohh vá hvað það var nú gleðilegt...'Eg hef sjaldan verið eins sibbin á ævini eins og síðustu daga....damn. En þetta er samt búið að vera vangefið gaman en nú tekur bara annað verkefni við og segir mér sá hugur að það verði bara spennandi En ég segi ykkur síðar frá því,Ekki alveg í boði að smella því svona fram hér og nú
En ég er allavega glöð og nú get ég farið að verða ég sjálf aftur...Sofa betur og borða kanski eitthvað annað en tekex í öll mál..hef meiri tíma núna og kanski smelli á mann einum köldum...Já tala nú ekki um að fara að sofa í mínu rúmi vá búin að bíða eftir því lengi...
Svo sef ég trúlega yfir mig í vinnuna á morgunn hehehe á að mæta tíu. Nei klárlega ekki nú verður hægt að henda piltum út rétt fyrir 8 og henda sér í sturtu og svo kíkja í einn kaffi a Rut í vinnuna áður en ég mæti í mína..Allt svo easy eitthvað.....;) vaka aðeins frameftir kanski og dunda mér..æi ég er vangefið fegin...
fyrir utan þennan fjandan hita og skíta kvef sem er að drepa mig ohh þoli það ekki..
Villi er alltaf sami munnurinn...pabbi hans hringdi áðan og ég var að segja honum hvernig hann er búin að vera og þá brúkaði hann eitthvað og ég sagði við hvaða 4 ára barn talar svona....Þá sagði hann ég veit það ekki ég er bara þriggja....það fannst gunnari sniðugt...Jesús hvað ég er sérdeilis smeik um að gunni eigi bara aðeins of mikið í kóngnum sínum hehehe
Ástþór vandar sig aðeins meira...Alveg ótrúlega skemmtilegur drengur og flottur...hann fór að láta Arnar klippa sig áðan svona einhverja töffara klippingu og á ég sætasta drenginn norðan alpafjalla og já sá er nú heppinn að vera eins og mamma sín heheehh
Já svo vorum við Rut að byrja með eigin rekstur....Við smíðum mjaltastóla á kveldin, glimrandi flotta úr hnotu. Bara alveg eins og í gamla daga...þanni þeir sem vilja endilega bjalla bara...;)
ja snjalli mongólítinn kveður að sinni það eru skúringar að bíða oh....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Miðvikudagur, 3. september 2008
Við Rut erum svo sannarlega sálufélagar...
Það sá ég í nótt...Við piltar fengum að gista hjá Rut því hún tók það að sér að koma þeim á sína staði í morgunn svo ég kæmist að vinna 4 takk dásamlega fyrir það.... En þar sem hún Litla mín ( Rut ) Meter og ekkert...Fór að láta sprauta sig í öxlina þá var hún eitthvað ekki eins og hún á að vera í skrokknum hehehe og ég með hita og hóstandi eins og chi wáha hundur þá var nóttin smekkleg....Heldum vöku fyrir hvor annari. En samt hún meira fyrir mér heheeheh En allavega þá fór ég í flugstöðina og heim kl 8 og búin að sofa eins og ljós síðan og er alveg smá skárri....
Þannig það er spurning að smella sér í föt og fara smá rúnt með piltana...Skrá Ástþór í handboltaliðið og sitthvað sem ég ætti að vera búin að gera nema ég hef bara verið að vinna...;)
En já þið eruð sko ekki eins heppin og ég að eiga hana Rut...shit hún er mesti snillingur sem ég á Að öllum öðrum ólöstuðum en ég held ég eigi bestu vinina í öllum heiminum hehehehe...
Samt held ég þau gætu líka aldrei á mín verið sko.....Hláturinn lengir lífið og er það mér að þakka að þau lifi fram að fimmtugu miðað við lifnaðarhætti hahahahahhahha.........
Djók...Síju leiter ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Mánudagur, 1. september 2008
Fréttir úr kotinu.......
Hæ ekki er það nú svosem mikið að frétta hérna af okkur litlu fjölskyldunni....'eg vaknaði auðvitað á mínum tíma 3.20 og var komin heim um 17..þá var nú auðvitað smellt sér einn rúnt með Rut, láta klippa Villann og svona. Hann var ekki að nenna að hafa þessar krullur hhahhaha shit hvað ég skil hann ég kippti þær úr mér sem krakki það var skelfing sko.... En hann fer í sturtu á hverju kveldi svo hann geti þvegið hárið og krullurnar verði sléttar, En hann arnar er búin að redda þessu.Minn orðin glimrandi fínn....Smellti af okkur Villa mynd áðan, hann voða flottur með nýja útlitið en mamman frekar sibbin ;)
En já Svona erum við nú eins.... Je right.
Ástþór alveg á fullu í skólanum og svo úti með Örnu sys og hinum krökkunum í fótbolta fram á kveld geggjað gaman...Núna eru piltar farnir að sofa og ég farin að klára að skúra og þurka af áður en ég smelli mér í draumalandið....
Kær kveðja...
Nennið að segja hæ á komment svo ég sjái nú hver er að skoða ;)
það væri alveg gaman....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 95485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar