Mánudagur, 2. júní 2008
Gubbupest og smá myndir
Þetta er nú búið að vera sérlega skemmtileg helgi!!!! Sjóarinn síkáti og hvar var ég...hummmm kíkti smá með krakkana á laugardag á húllum hæið og var þá smellt sér í alla hoppukastala og allt sem í boði var....Svo var mótorhjólaklúbburinn með ferðir i boði fyrir krakkana en þar sem Vilberg er ekki orðin 4ra ára þá settist ég bara með hann til hliðar og horfði hann á bara voða stilltur..en þá kom Uni Þór og bauð honum að koma framan á hjá sér og krakkinn er enn hlæjandi heheh en svo smelltum við okkur heim því það voru allir eitthvað svo daufir ;( Aníta kom á föstudag til okkar og byrjaði á að gubba á stéttina hún náði ekki inn og var hun lasin fram á laugardag en svo bara féllum við öll ojj..Ég var svo viss um ég yrði hress ef eg mundi bara ekki vera að hugsa um þetta svo ég hummaði æluna fram að mér..hélt ég...Ég vaknaði á sunnudag gubbandi en smellti mér samt með Ástþór að keppa um morguninn en dem..ég gat það ekki,ældi í einhverri bensínsjoppu og skildi Ástþór eftir með þjálfaranum og fór heim og þar ligg ég enn...og piltarnir báðir bunir að fá það sama.. þannig í dag erum við bara undir sæng í gubbulykt og glápum á imbann... Vilberg sagði í dag mamma mikið sannarlega erum við vibjóðsleg hahahahha sem er klárlega engin lygi...;)
smelli bara inn myndum því ég hef lítið að segja ;)
Alsæll með Una Þór ;)
'A hestbaki ;)
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, voða er að heyra þetta, kellingaranginn minn! En það hefur nú allavega verið voða gaman hjá guttunum að komast á bak.. bæði hjólafákum og sprelllifandi hestafli. Sætar myndir af þeim.
Vona að þú hressist fljótt, dúllan mín!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 2.6.2008 kl. 20:35
hehe já hann var himinlifandi ;) og eg er að hressastþþþþspurning um að fá ser eitthvað að bíta...hef ekki étið siðan á föstudag;) sem er gott fyrir átakið heheh viktun á morgun og eg verð brjáluð ef eg er ekki buin að vinna það hahaha
Halla Vilbergsdóttir, 2.6.2008 kl. 20:37
Æji en hvað þessi pest var nú vinaleg að kíkja í heimsókn til ykkar í Vogana :(
Látið ykkur batna sem fyrst kjútípæj :=)
Guðrún Hauksdóttir, 2.6.2008 kl. 21:53
Batnaðarkveðjur frá Danmörku.
Jac
Jac Norðquist, 3.6.2008 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.