Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Ástþór verður fínn gaflari
Jæja þá er Ástþór orðinn Alvöru Galflari....og buin að láta lögguna hirða sig Hann og Árni Fannar fóru vel búnir út að leika sér...með heimalagaða túttubyssu...úr plaströri og gúmmíhanska.Helv flottir en löggunni þótti þeir ekki sniðugir með þetta svo hún hringdi í mig og sagðist hafa gert verkværin upptæk hhehehe og minn ekki alveg sáttur....finnst bara rugl að vera farin úr sveitinni;) En það er ný byssa í fæðingu svo hann vandar sig bara með hana næst. EN já ég lofaði myndum en er buin að vera hálf slöpp þannig þegar ég kem heim á dagin þá nenni ég ekki að taka myndir og brasa,,,það er bara sturta og sófinn með sæng;) en kanski ég fari að hressast og smella þeim jú og fæ nú bráðum netsamband líka það verður nú munur ;)
Jæja smá fréttir þannig bless i bili.;)
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sussu, kvusslax lögregluofbeldi eridda?
maður átti nú marga túttubyssuna í den. þumallinn er bestur.
Brjánn Guðjónsson, 10.7.2008 kl. 20:20
Með þú veist hversu stútfullri virðingu dúllan mín þá myndi ég staldra aðeins við áður en ég héldi hátíð yfir nýrri túttubyssu í smíðum eftir að lögreglan lagði hald á þá fyrri og átti við þig orð. Og að vera "alvöru gaflari" og "að láta lögguna hirða sig" tengist ekki á nokkurn hátt. Auk þess sem það er hvorki töff né kúl að láta lögguna hirða sig. Ef við gæfum unglingunum okkar þau skilaboð að það væri eitthvað til að vera stoltir yfir, þá gætum við um leið verið að hvetja þá til afbrota. Og það er nú ekki beinlínis eitthvað sem við mæðurnar viljum hafa í ferilskránni við hliðina á "Besides that she was the perfect parent". - *Knús og kossaflens!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.7.2008 kl. 04:48
sammála Brjáni...Má drengurinn ekki eiga túttubyssu...bara hætta ad mida á lögguna ferdig arbejde...
Vonandi ferdu ad hressast og taka myndir fyrir okkur af nýja heimilinu tínu.
Knús á tig inn í gódann dag
Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 08:36
heh já þú segir nokkuð...Auðvitað var ekki í boði að gera nýja og ræddum við málið að taka upp betri takta og láta svona bral vera....og þar sem þetta er stilltur drengur þá var það nú ekki erfitt að setja síðasta puttann af gúmmíhanskanum í ruslið...;) og fórum við að skrá hann á siglingarnámskeið og þar fær hann að læra að sigla kajak og skútu;) ég öfunda hann smá.....;) en já hér á þessu heimili hefur verið mikil friðsemd og ekkert óþarfa bull og verður bara áfram ;) heeh en þetta með túttubyssuna...ég prufaði það þegar eg var ormur og fannst mér hann verða að fá að prufa líka enda 9 ára gaur....en ég var buin að segja honum að löggan gæti tekið hana og þannig fór það;) og allir sáttir... svona núna eru það bara siglingar og fótbolti með haukum;)
Halla Vilbergsdóttir, 11.7.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.