Laugardagur, 6. september 2008
HANN Á AFMÆLI Í DAG.....;)
Já já það var eins og í gær...dagurinn sem allt skeði hehe.....ég að horfa á video og sko bara ekkert á leiðinni að eiga krakkann.... það var ekki í döfnni því ég var bara komin 35 vikur á leið og miðað við hina 2 ormana þá gerði ég nú ráð fyrir að það væru allavega 7 vikur eftir en nei nei Vilberg mátti ekkert vera að því að bíða...Enda var ég komin svo sem með nóg af meðgöngunni...ældi uppá dag öllu sem inn fyrir varir komu og allt ógó spennandi...en svo bara eitt kveldið þá ákvað hann að gefa mér sjens og mæta bara á svæðið með einum hvelli og gekk það mjög vel en þrátt fyrir að vera ekki á tíma var hann 12 merkur og 47cm og tilbúin að fara heim daginn eftir ;) þannig hann auðveldaði þetta helling hehe en já svo fyrsta árið svaf litla barnið og vissi ég bara ekki af honum og mikið glöð að vera svona heppin...Ennnnnn það var bara fyrsta árið... hann svosem sefur vel en ekkert endilega voða prúður eins og ég helt hann yrði....;) Einn vinur minn sagði í gær Halla hann er eins og 15 ára unglingur í litlum kroppi...orðheppin í alla staði og alveg einn skemmtilegasti krakki sem ég veit....en þessi litli snillingur á afmæli í dag. já er 4 ára og óskum við honum bara til hamingju með það og megi hann halda áfram að vera hann sjálfur...æi en hlýða smá lika ;) heheh
flottur á afmælisdaginn...;) En alveg orðin eins og gunnar...
Hann vaknaði galvaskur og sagðist tilbúin að vera 4 ára og ég spurði hann nú hvernig þá....æi ég ætla vanda mig að vera stilltur....;)
Jæja Vilberg Darri til hamingju með afmælið í dag....
mamma, Arna Margrét og Ástþór Andri....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með snillinginn skvís,eigið góðan dag.
Landi, 6.9.2008 kl. 11:47
Ja klárlega ehehh takk takk ;) En varst að hugsa að að kíkja í sopa...það verður sko ekkert party ef sara litla mætir ekki hehehe
Halla Vilbergsdóttir, 6.9.2008 kl. 11:48
Til hamingju með drenginn Halla
Bestu kveðjur frá Odense
Jac
Jac Norðquist, 6.9.2008 kl. 18:04
Innilegar hamingjuóskir með Vilberg í gær! Þetta er orkubolti og algjör dúlla! Kærar kveðjur frá Agureyris.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 09:41
Til hamingju Villi, sætasti og skemmtilegasti 4ra ára strákurinn á Íslandi! Rósa sendir "lots of kisses"!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.9.2008 kl. 09:51
Hvernig er þetta gleymdi alveg að kvitta á laugardaginn!!!! Elsku gullið mitt til hamingju með 4 ára afmælið þann 6 sept það var gaman að fá að gleðjast með þér 2 daga í röð Flott mynda af þér sæti stákur
Rut (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 10:06
Flottur drengur!
Til lukku með hann.
www.zordis.com, 8.9.2008 kl. 10:24
Til hamingju með strákinn á laugardaginn, steingleymdi að skila hamingjuóskum!
leynilegi aðdáandinn (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 10:27
Til hamingju með snáðann. Fallegur
Hulla Dan, 8.9.2008 kl. 10:44
Æi takk öll fyrir..Hann er alveg dásamlegur og alveg stækkað um helling síðan hann varð 4 ára...;)
Sama krúttið og mamman sín heheheh
Halla Vilbergsdóttir, 8.9.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.