Mánudagur, 8. september 2008
ALLT A GERAST NEMA EKKERT BÓNORÐ OH heheheheh ;)
Ohhh ég var búin a skrifa einhvern helvítis helling hérna inn þegar dó á fjandan tölvudruslunni........ iss iss það má ekki tala svona.
En allavega þá var það um það hversu glöð ég en jafnframt pínu spennt já með bland af stressi....Það er bara búið að taka mann og uppfæra í jobbi og hent í fyrirtækjalausnirnar... Já eg er alveg öll bara í einum bland feeling með það...en það stendur spenningur uppúr og ekki frá því Það sé pínu bara mont í mér líka að fá að takast á við það starf og vitiði við förum létt með það hehehhe er það ekki bara.
Helgin hér á bæ var glimrandi að venju..Vilberg með kaffi og var gestagangur hér út í eitt og þið öll takk fyrir piltinn....Á meðan við fengum ökkur gúmmelaði þá lá Ástþór inni ælandi...Oj spennó. En hann hresstist svo þegar leið á daginn og var tilbúin í flugeldafjörið á ljósanótt...þangað trítlaði ungamamma með grísina sína hehe En svo fór Villi í gær til gunna og fóru þeir að kaupa gjöf og bío og svona bara þeir fegar og var Villi svo hjá honum í nótt....Ekki smá fínt að Gunni skuli vera komin heim að norðan þvi hann er í næstu blokk og getur Villi flakkað á milli meðan pabbi er í landi það er magnað
Næstu helgi verður stelpan barnlaus og þá verður nú ekki smá gaman vei vei...smelli mér á stykkishólm og fæ KAFFI OG '' MEÐ ÞVI'' HEHHE ekki slæmar uppáhellingar í hólminum....
En núna þá er ég öll að hressast af þessari skítaflensu sem tók sig upp í mér fyrir viku...Og er nennið bara alveg að mæta í öllu sínu veldi til baka..ji ég var farin að sakna þess....vegna þess ég hef svosem alveg nennt undanfarið að gera eitthvað en batteríið er bara low og hafði ég bara ekki snefil af orku nema drullast í vinnuna og heim....Jæja gerði það þó...
Vilberg komin heim og ekki smá gaman að hlusta á þessa bræður spjalla....ég er ekki frá því en þessir krakkar sem ég á eru með þeim skondnari heheheh
En núna er ég farin til Rut að lita á okkur augabrýr( brúnir ) heheeh og gera okkur sætar fyrir komandi viku.
well snjalli mongó kveður að sinni áður en helvítis skruddan drepur á ser aftur þá gæti þetta endað með ósköpum...
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott þú ert að hressast... ömurlegt að liggja í flensukít. Eigðu góða viku.
Hulla Dan, 8.9.2008 kl. 23:07
Glæsilegar augabrúnir hehehe við erum nú meiri aularnir hahaha. Við verðum að fara að gefa okkur tima í punt erum alltof miklar prinsessur til þess að safna augabrúnum...........!
Rut (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.