Leita í fréttum mbl.is

ÞAÐ BAR ÁRANGUR.....;)

að hamast við að kenna Páli að dripla heheh ;) Allur tíminn sem fór í að reka hann áfram bílskúrsskotinu heima á Efstahrauni 4...Já eða þannig. Hann er nú bara helv sleipur Pilturinn og eru mínir drengir voða montnir að eiga hann fyrir Uppáhalds frænda. Vilberg Fór meira að segja með plakat af öllu landsliðinnu á leikskólann og er það þar upp á vegg og líður ekki sá morgunn sem þær segja vá Villi sæti þú ert alveg eins og frændi þinn á myndinni ;) hehehe

En nóg um það..Ég er buin að Vera út um allt eitthvað núna. Þrífa bílinn, Sund og út í körfu með strákunum eftir vinnu og er það bara frábært....En Samt er ég farin að sakna Rut ég sé hana bara ekki...Whistling Verð að bæta það upp....Já og Viktor Takk æðislega fyrir að laga bílinn minn ;) hann var nefnilega orðin bremsulaus og tók hann það í sínar hendur að laga það og benti mér hvað mætti betur laga hehehe svo hann fari ekki að hirða mig upp í sjúkrabílinn hjá sér einn morgunninn....þar sem ég er flutt í hans umdæmi þá lofaði ég að aka varlega og vera í belti og allt það.

Lofaði Ástþór því líka því við vorum að borða á kfc í fyrrakveld..þegar hann sagði við mig rólegur að venju '' mamma '' Sorglegt fyrir þig en þú verður dáin fyrir jólin 2009.. Og það stóð í mér og sjaldan verið eins hissa. 'Eg spyr, NÚ !!! því þú lifir svo hratt. Shocking Eg spurði hann hvernig hann fengi það út..nú þá segir kauði...Nú maður sér þig bara rétt fyrir háttinn stundum,þú ert alltaf vinnandi svo er það bara læra og inn í rúm...heheeh nei leiðrétti ég það væri hann sem kæmi heim um kvöldmat alla daga en ég 17;00 þannig hann yrði þá bara að koma fyrr..Já þá brosti hann og sagði ja en samt þú reykir eins og strompur og keyrir eins og fífl !!!! nú ég spurði þá aftur ..'' hvernig dey ég þá'' já alveg rétt þú verður SKOTIN ! Errm  sé ekki samhengið þarna en ég lofaði að hætta að reykja,koma alltaf heim 17( hann líka) og svo keyrum við varlega og málið dautt....allir vinir ;) hehehe...


mbl.is Keflavík og Grindavík í undanúrslitin í Poweradebikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sakna þín líka sæta, ég er þó búin að gera nokkrar tilraunir til að kíkja á skvísuna en þar sem hún er aldrei heima þá verður ekkert úr því gengur kannski betur næst hehehehe... Kannski maður kíki í kveld það er að segja ef skvísan verður heima.....!

Rut (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 15:53

2 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Verð heima ;)

Halla Vilbergsdóttir, 2.10.2008 kl. 16:01

3 identicon

Þá er framtíðin þín ráðin ... obviously. Ég er bara svo óendanlega þakklátur fyrir að hafa fengið að þekkja þig og fá að þekkja þig til 2009.

SS Halla in memoriam?

SS Halla - you rock my world!

SS Halla - við skjáumst síðar!

OG EKKI Á PERFSPOT!!!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 21:09

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Innlitskvitt til tín .

Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 08:00

5 identicon

Jæja þá er loksins komin föstudagur :) Jibbí....!

Reyndi að kíkja í gær en hvað skvísan í símanum og svaraði ekki þannig að eins og sagt er allt er þegar 3 er nú er komið að þér hehehehehe :)

Rut (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband