Mánudagur, 27. október 2008
GARGANDI SNILLD..........
Eins og venjulega fór Eddi snemma í háttinn, kyssti konuna góða nótt og steinsofnaði. Seinna um nóttina vaknar hann og sér gamlan mann inni í svefnherberginu, klæddan í hvítan kufl.
Hvað í andskotanum ertu að gera í svefnherberginu mínu ? segir Eddi reiður.
Þetta er ekki svefnherbergið þitt, segir maðurinn, þú ert kominn til himna og ég er Lykla-Pétur.
HVAÐ? Ertu að segja að ég sé dauður ? Ég vil ekki deyja ég er allt of ungur og á eftir að gera svo margt, segir Eddi. Ef ég er dauður þá vil ég að þú sendir mig til baka á stundinni!
Það er nú ekki svo einfalt, Svarar Pétur. Þú getur aðeins snúið til baka sem hestur eða hæna. Eða haldið áfram að vera dauður auðvitað.
Eddi hugsaði þetta í nokkrar mínútur og komst að því að það er örugglega ekkert auðvelt líf að vera hestur, úti að hlaupa allan daginn með einhvern á bakinu, svo af tvennu illu þá væri líklegra betra að snúa aftur sem hæna.
Það væri ábyggilega letilíf. Ég vil snúa aftur sem hæna
Samstundis var Eddi kominn í hænsnakofa með fallegar fjaðrir og allar græjur. En almáttugur hvað honum var illt í afturendanum. Það var eins og hann væri að springa!
Þá kemur haninn .
Nei hæ þú hlýtur að vera ný hérna.
Hvernig hefurðu það? Allt í lagi býst ég við Svarar Eddi en mér finnst eins og rassinn á mér sé að springa!
Þú ert bara að fara að verpa. Hefurðu aldrei verpt áður? Nei hvernig geri ég það? Gaggaðu tvisvar og þrýstu svo af öllu afli Svarar haninn.
Og Eddi gaggar tvisvar og rembist svo eins og hann eigi lífið að leysa. Skömmu síðar liggur hans fyrsta egg á gólfinu.
Vá segir Eddi þetta er meiriháttar svo gaggar hann aftur tvisvar og byrjaði að rembast og eitt egg í viðbót liggur á gólfinu.
Þegar hann gaggar í þriðja sinn heyrir hann konuna sína öskra:
Vaknaðu Eddi, í öllum bænum.
Þú ert búinn að skíta út um allt rúm!
Hvað í andskotanum ertu að gera í svefnherberginu mínu ? segir Eddi reiður.
Þetta er ekki svefnherbergið þitt, segir maðurinn, þú ert kominn til himna og ég er Lykla-Pétur.
HVAÐ? Ertu að segja að ég sé dauður ? Ég vil ekki deyja ég er allt of ungur og á eftir að gera svo margt, segir Eddi. Ef ég er dauður þá vil ég að þú sendir mig til baka á stundinni!
Það er nú ekki svo einfalt, Svarar Pétur. Þú getur aðeins snúið til baka sem hestur eða hæna. Eða haldið áfram að vera dauður auðvitað.
Eddi hugsaði þetta í nokkrar mínútur og komst að því að það er örugglega ekkert auðvelt líf að vera hestur, úti að hlaupa allan daginn með einhvern á bakinu, svo af tvennu illu þá væri líklegra betra að snúa aftur sem hæna.
Það væri ábyggilega letilíf. Ég vil snúa aftur sem hæna
Samstundis var Eddi kominn í hænsnakofa með fallegar fjaðrir og allar græjur. En almáttugur hvað honum var illt í afturendanum. Það var eins og hann væri að springa!
Þá kemur haninn .
Nei hæ þú hlýtur að vera ný hérna.
Hvernig hefurðu það? Allt í lagi býst ég við Svarar Eddi en mér finnst eins og rassinn á mér sé að springa!
Þú ert bara að fara að verpa. Hefurðu aldrei verpt áður? Nei hvernig geri ég það? Gaggaðu tvisvar og þrýstu svo af öllu afli Svarar haninn.
Og Eddi gaggar tvisvar og rembist svo eins og hann eigi lífið að leysa. Skömmu síðar liggur hans fyrsta egg á gólfinu.
Vá segir Eddi þetta er meiriháttar svo gaggar hann aftur tvisvar og byrjaði að rembast og eitt egg í viðbót liggur á gólfinu.
Þegar hann gaggar í þriðja sinn heyrir hann konuna sína öskra:
Vaknaðu Eddi, í öllum bænum.
Þú ert búinn að skíta út um allt rúm!
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landi, 27.10.2008 kl. 17:26
HAHAHAHAHAHAHAHAHA !!!!
Jac
Jac Norðquist, 27.10.2008 kl. 19:10
hæhæ tad er ekkert verid ad lata mig vita af fluttningunum kelling en tad verdur alla vegana gott ad asttor best og sættasti bro verdi med ollum vinum sinum tu kanski heyrir i mer adur en tid farid eg er ekkert ad vinna tessa dagana kisstu strakana fra mer og ekki ma gleyma ornu
kv gudrun
gudrun elsta barn hehehehe (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:05
´<eg knúsa þau öll frá þér guðrún mín ;) Og nú ferð þú bara að taka bílpróf og koma til okkar í grindo hehe svo er til rúta ;) En annars þá eigum við nú líka eftir að ná i ykkur Baldur...hann ætlaði að vera mín hægri hönd í uppeldi á bróðir þínum hehhe ;) En já ég bjalla á þig á morgunn og reynum að fá okkur kaffi....við erum sko ekkert farin fyrr en sirka 15 nov.....
Halla Vilbergsdóttir, 27.10.2008 kl. 23:26
HEHEHE OOOJJJJJJJ....! Þessi var sterkur en sóðalegur hahaha Gleymi mér náttúrulega í öllu bullinu og er ekkert að standa mig í kvittinu Stundum þegar ég er að lesa bloggið verð ég bara smá þunglynd því það er eins og þú sért að flytja svo langt í burtu að enginn sjái þig meir hehehe ég er kannski swvona líbó og á eftir að angra þig alveg jafn mikið hvort sem þú verður í Hfj eða Grindó...! Hlakka til að hitta þig á eftir í þrifum
Rut (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:35
Ætlarðu að kíkja á okkur Villann ;) Það verður bara gaman svo ætlum við líka að lúlla hjá þér manstu ;) heheh þú færð heldur engan frið fyrir mér framvegis....þið krakkarnir verðið bara ío pössun hja mer um helgar þegar Addi er á sjó.......nóg er plássið,)
Halla Vilbergsdóttir, 28.10.2008 kl. 16:04
afhverju bara þegar Addi er á sjó?
Addi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 23:30
Þú ert sko líka velkominn krúttið mitt.....hélt bara að þú vildir ekki vera í GRINDÓ.....;) en umorða þetta.....rut og addi velkomin hvenar sem er ;) þið eruð æði.! hhehe
Halla Vilbergsdóttir, 29.10.2008 kl. 09:20
hélt líka þú kæmir aldrei frá færeyjum aftur heheheheheh
Halla Vilbergsdóttir, 29.10.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.