Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Þá er það orðið á allra vörum.....
og ekki leyni ég því lengur að þetta slen sem búir er að vera á mér verður þar ennþá í sirka 27 vikur í viðbót.... það er auðvitað lítil pæja á ferðinni...set hérna mynd af henni ;)
já já ....13 vikna er hún og von er á skvísunni þann 7 okt..2008
ég hoppaði nú ekki hæð mína en það verður bara að hafa þetta hehe
Alveg er ég viss um að palli bró fari að grenja því hann kvartar alltaf yfir jolagjafakaupum haha
En það verður nú bara gaman að hafa eina svona skottu...skildi hún verða lík mér
nú eða pabba sínum....
það er nú sagt að sá fljótfærari fái útlitið til sín...skýringin komin afhverju hin 3 eru alveg eins og ég ;)
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Áttu von á þér þá óska ég þér til hamingju elskan.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 21:45
Til hamingju með litlu dúlluna! Vona að þetta sé ekki gabb en innilega til hamingju með þungun og auðvitað verður krúttið eins sæt og þú!
www.zordis.com, 1.4.2008 kl. 22:31
Jæja, ég held ég rati í vogana! Kem fljúgandi frá Spáni, lendi í Keflavík og húkka far í Vogana! Hvað segir sæti kallinn þinn yfir þessu öllu ....
Þú ert krútt!
www.zordis.com, 1.4.2008 kl. 22:42
Innilegar hamingjuóskir með þetta, elsku dúlla! Æðislegar fréttir! Lukka til ykkar allra !!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:45
Sæti kallinn er nú sérdeilis lukkulegur....með að fara að fá kríli með mér...þú getur nú rétt ímyndað þér hummm......verður trúlega það flottasta;)
doddi takk takk;)
Halla Vilbergsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.