Þriðjudagur, 22. júlí 2008
Ég elska það hvað ég er einstaklega heppin....
Haldiði að mér hafi ekki tekist að brenna mig á 5 puttum....
Og mikið djöfull er það vont. Ég var að sjóða kartöflur í nyjum potti sem ég var að fá gefins...já raggý takk fyrir pottana..! En þegar allt var að brenna við því ég var of upptekin við að skúra þá tók ég helv...pottinn bara upp þá voru handföngin bara jafnheit,og ég ætlaði mér ekki að missa þetta í golfið svo ég dröslaðist með þetta í vaskinn og græddi á því brunablöðrur á 3 fingur á hægri og 2 á vinstri....geri aðrir betur.Ég er búin að vera með lúkuna í vatni í nánast 4 tíma og berandi tannkrem þess á milli og ekkert virkar..
Hvað gæti ég gert. Það er enn eins og ég sé að brenna..! Jæja nóg um það....Held ég stingi bara á þetta þá trúlega fer þrýstingurinn......
jæja en allavega þá er ég eins og fötluð og get ekkert gert og vantar sjálfboða liða...sem gæti skeint mér og annað tilfallandi...




Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leiðinlegt að heyra þetta. Ég býð mig samt fram í skeineríið ... þú poppar bara til Akureyrar í hvert skipti sem þér er mál
Án gríns : kærar batakveðjur til þín, dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 08:51
Ég býð mig fram í annað tilfallandi
Æji klaufakrúsla getur þú verið, góðan bata sæta.
Guðrún Hauksdóttir, 23.7.2008 kl. 20:42
Hehe....Nei þetta er ekkert fyndið,en jú endilega að kaupa Burn Free í næsta apóteki eða að setja Aloe Vera á þetta.Veit ekki alveg hvort ég treysti mér í skeineríið en er til í annað tilfallandi,td uppvaskið og svoleiðis smámál no problemo
Góðan bata Halla.
Landi, 23.7.2008 kl. 21:01
þakka ykkur fyrir.,,...ég var sváka fín eftir að hafa dellað á mig tannkremi og nú auðvitað er tannkrem á öllu hérna..;) siminn minn útataður en já eg er alveg glimrandi fín...gatr skúrað og ALLT SJÁLF takk samt
Halla Vilbergsdóttir, 23.7.2008 kl. 22:01
Elsku kellan mín sem betur fer ertu fær í flestann sjó þrátt brunann en það er ekkert verið að taka það fram að vinkonan hljóp úr eigin matarboði til að fara með barnið á spítala en endaði með því að skræla kartöflur og setja puttana þína í bað er semsagt ekkert allveg hætt að hugsa um stelpuna :) Takk fyrir tímann okkar í kveld sé þig vonandi á morgun ef ég kem heim frá Grundó á skikkanlegum tíma hehe.
Rut (Fyrrverandi fósturmamma) (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 23:35
Jú Rut mín....Takk æðislega fyrir að hafa ætla með mig á slysó hehe og ég veit nu að ég er mun skemmtilegri slösuð en eitthvað matarboð án mín hahahaha.....en nú er ég að setja saman algjöra snilld af hugmyndinni okkar í kveld og sendi þér hana í hvelli á emali... Já svo sjáumst við auðvitað á morgunn....eg verð með heitt kakó handa ykkur þegar þið komið heim;)Svo verða nú endurfundir Siggi að koma frá spáni svo það verður saumó á morgunn....;)
Halla Vilbergsdóttir, 23.7.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.