Leita í fréttum mbl.is

FÉKK VINNUNA ;)

hellú....Skrítnir dagar þessir síðustu en bara glimrandi fínir....Byrjum bara á mögnuðu fréttinni..;) Ég byrja að vinna á mánudaginn í nýju vinnunni....söludeild kreditkort hf....;) Vei vei vei....fjandi spennt bara InLove það verður alveg frábært held ég og hlakkar mig til ..... 

Dagurinn í dag byrjaði nú ekki eins skemmtilega...Villi var að fara með Afa sínum og ömmu í veiði....og ég að pakka honum nyður þegar ég sá að ég hafði gleymd stígvélunum hans hjá söru..þannig ég skundaði alla leið til grindavíkur eftir þeim,svo piltur væri nú vel búin ;) Og var þá ferðin notuð að henda Ástþór til Danéls vinar síns...Hann er fluttur til eyja en var í grindó..Heppnir þeir að hittast ;) Já og Arna var nú ekki að fara að vera ein heima heldur fór til mömmu og Palla..;) það held ég henni finnist spennandi,langt síðan hún fór í sveitina...jæj en þegar við Villi komum heim aftur var sprungið á fjandans bílnum..ohh en ég var ekkert að pirrast á því...Rut ég var pirruð áður en sprakk hehehe...;) En þannig það var bara farið inn og í sturtu á meðan við biðum eftir þeim gömlu...Nei haldiði að litli gormurinn hafi ekki verið búin að tæma alla sjampó og næringarbrúsa í morgunn þegar ég var hálf sofandi ;( ég smellti mér í leppa og trítlaði í bónus og redda mér og smá göngu því við vorum komin út.. og svo önnur tilraun í sturtu...;) þá kom hann Addi okkar Rutar og hjálpaði mér að koma aumingjanum undir bílinn og jesús það er viðbjóður hahahha ;) Eftir þetta bras fóru nú hlutir að lagast..Ég fékk gefins flottan skenk og boðið í mat á rauða húsið á Eyrabakka...Og svo flakk á selfoss helvíti fínt bara.þannig nú er ég komin á koddan aðeins rólegri en þegar ég vaknaði í morgunn....var bara vangefið geðvond yfir engu...skrítið..;)
En svona er þetta bara...á morgunn ætla ég að vakna 3 ;) já og engan aula húmor og hringja fyrr..Devil nema þið viljið  hafa mig jafn pirr eins og í dag;) heheh svo bara græa sig fyrir nýju vinnuna..úff hvað ég hlakka til....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

heitir það ekki Borgun í dag, sem áður hét Kreditkort?

Brjánn Guðjónsson, 27.7.2008 kl. 04:33

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

og bæ ðe vei, til lukku með nýja djobbið

Brjánn Guðjónsson, 27.7.2008 kl. 04:34

3 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

Til lukku með nýja starfið

Guðrún Hauksdóttir, 27.7.2008 kl. 13:05

4 Smámynd: Tiger

Úpss þú geðstirða gella - bara læra að skipta um dekk og setja barnalæsingar á alla brúsa á heimilinu ... gæti bjargað deginum sko!

En, knús og kram - og til lukku með starfið þitt! Vonandi hringdi enginn of snemma í dag. Enjoy the Sunday sweety ..

Tiger, 27.7.2008 kl. 16:05

5 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

takk fyrir það öll....;)

Og jú jú sara vandaði sig ekki og hringdi hálf 2 og Rut i framhaldi svo er síminn buin að vera á útopnu síðan;) en það var allt i lagi...Ekkert í boði að sofa endalaust...En samt ég er nú ekkert voðalega geðstirð...Og kann alveg að skipta um dekk en öll hjálp er sko velþegin....,;) 

Halla Vilbergsdóttir, 27.7.2008 kl. 18:43

6 identicon

við astþór erum flutt til ömmu það er eitt laust herbergi og þu getur komið lika

a bara eftir að spuja ömmu!!:P

arna margret (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 18:59

7 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

HAhahahahha ert að djóka Arna...;) Já ég sé að þið eruð greinilega flutt heheh Nenntuð ekki að koma með mér heim aftur...En Við höldum bara áfram að búa hérna er það ekki ;) næ í ykkur eftir vinnu á morgunn..og hringi á eftir...;) En Afhverju smelltirðu þér ekki á leikinn með Ástþór...

Halla Vilbergsdóttir, 27.7.2008 kl. 19:17

8 identicon

Jú,jú ég var að djóka. En öllu gamni fylgir alvara.Kyss og knús úr Grindavík Þín  Arna Margrét

arna margret (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 19:23

9 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Æi takk þið eruð sætust og best i heiminum.......;) snilldar krakkar...bið að heilsa og verið stillt og prúð í grindó....;)

ykkar mamma....uppáhalds mamma hehhehe 

Halla Vilbergsdóttir, 27.7.2008 kl. 19:37

10 Smámynd: Jac Norðquist

Bestu kveðjur kæra. :)

Jac

Jac Norðquist, 27.7.2008 kl. 22:54

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tillykke med arbejded.....

Knús á tig mín kæra og gangi tér vel í nýju vinnunni.

Gudrún Hauksdótttir, 28.7.2008 kl. 05:09

12 identicon

Innilegar hamingjuóskir með nýja starfið, elsku SS Halla.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 14:20

13 Smámynd: Þórunn Eva

til lukku með nýja  djobbið sæta......

Þórunn Eva , 29.7.2008 kl. 14:41

14 Smámynd: Landi

Til lukku með jobbið,ég er nú sko bara alveg viss um að þeir hefðu fengið mórall ef þeir hefðu ekki ráðið þig

Hafðu það gott,,er farinn að gera klárt fyrir veiði á morgun

Landi, 29.7.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband