Miðvikudagur, 8. október 2008
NÝR TEXTI VIÐ LAG VILLA VILL...SÖKNUÐUR ;)
Mér finnst ég varla heill né hálfur maður Og heldur blankur, því er verr Ef væri aur hjá mér, væri ég glaður Betur settur en ég er
Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.
Við gátum spreðað, gengið um,
gleymt okkur í búðunum.
Engin svör eru við stjórnarráð
Gengið saman hönd í hönd,
Saman flogið niður á strönd.
Fundið stað, sameinað beggja lán.
Horfið er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag ræður bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd
Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.
Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á þig
Í að fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstaðar
Þá napurt er, það næðir hér
og nístir mig.
EINS SMÁ LAGLÍNA...ÍSLAND ER LAND ÞITT.
Ísland var land mitt, ég aldrei því gleymi, Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ, íslensku krónun´í banka ei geymi við íslenska hagkerfið segi ég bæ, Ísland í erfiðum tímum nú stendur Íslenska stjórnin hún failar margfallt Íslenski seðillinn er löngu brenndur Ísland er landið sem tók af mér allt
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sveinn Ingi Lýðsson, 8.10.2008 kl. 12:33
Flottur texti hehehehe ;)
Halla Vilbergsdóttir, 8.10.2008 kl. 12:36
Snilldar texti þrátt fyrir smávægilegar taktfræðivillur. Ég held maður verði bara að taka þetta upp á plötu og gefa út :)
Árni Viðar Björgvinsson, 8.10.2008 kl. 12:59
Snilld
(IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 15:50
Þetta er það gáfurlegasta sem ég hef séð og lesið síðustu daga um efnahagslífið...Tær snilld
Landi, 8.10.2008 kl. 18:33
Góða skemmtun mín kæra í dag og í kveld :) Mundu svo að gera ekkert sem ég myndi ekki gera sem sagt ALLT hehehehe....! Það á eftir að fara vel um ykkur í Ruttu koti í nótt bara eins og in the old days ......! hehe
Rut (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.