Þriðjudagur, 13. maí 2008
Villi lærir að hjóla.....
Heheheh það er nú ekki merkilegt um að vera á þessum bæ....strákarnir voru ekki heima um helgina en vá fagnaða fundirnir miklir þegar þeir mættu á svæðið í gær ;) búnir að vera nánast i viku......
En Snillingurinn var ekkert að skafa af því þegar hann kom í hús,nú skildi hann taka hjálparadekkið af því hann gæti alveg hjólað....hahah nú hafa síðustu 2 dagar farið í að hlaupa á eftir honum nyður götu hangandi í hettunni því hann getur ekkert hjólað...hann er svoddann api,hlær bara um leið og ég sleppi og er floginn á hausinn með það sama...
Hann kom til mín þegar hann vaknaði og sagði mamma sjáðu það er suzuki veður úti hhahahahah frábær....
Já en annað er bara í ró og spekkt....ekkert farið og ekkert gert oj letin að drepa alla hér...en það er ´nú bara ágætt líka svo ég kveð í bili og farin í sófann að glápa á RUV vei vei vei.....
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 95450
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum
- Friðbert í Heklu eignast Stillingu
- Vilja innleiða starfsgetumat
- Tíminn hjá Hibernia ævintýralegur
- Nanitor á topplista yfir tölvuöryggi
- Icelandair tapaði tæpum 2,8 milljörðum í fyrra
Athugasemdir
heheh hafðu það gott að glápa á RUV heheh ég er að horfa á stöð 2+
já þessir teigarar eru ágætir alltaf að sjá það betur og betur að Jón Sverrir er alveg eins og þið hehe ekkert likur mömmu sín...
knús og koss á þig
Þórunn Eva , 13.5.2008 kl. 22:28
Já klárlega er þinn sannur teigari hehehe....þeir verða ágætir eftir nokkur ár..;)
Halla Vilbergsdóttir, 14.5.2008 kl. 09:53
Ég er í tölvunni að lesa færslur...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.5.2008 kl. 18:52
já segðu heheheh heldur betur miklir villingar.. hehehehe
Þórunn Eva , 14.5.2008 kl. 19:07
MAGNUS FINNUR HAUKSSON (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 19:26
Gaurarnir mínir voru bara alls ekki eins tilbúnir og ég, að taka hjálpardekkin undan. Þeir bara hættu að snerta hjólin og ég vað að gerasvovel að setja þau undir aftur eftir nokkurra vikna hjólaleysi !!! Jamm, ég hélt að ég væri sá ábyrgi en ónei !
Kveðja
Jac
Jac Norðquist, 14.5.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.