Miðvikudagur, 14. maí 2008
Endalaust líf á þessum bæ...........;)
Það er nú magnað þetta veður sem hefur verið hérna í vogunum í dag ;) vá vangefið....Deddi ræsti mann út í að mála gróðurhúsið og vorum við að þvi í allann dag með Möggu( mömm hans) og Ingu sys.....svaka fjör sem endaði með grill party og fjör..sófasettið og kamínan komin á sinn stað svo ég verð ekkert hérna inni fyrr en í haust hehe vei vei....þar má drekka öl og halda party svo bara allir velkomnir í garðparty...
Hjólakennslan gengur sinn gang...ég hleyp á eftir og held í og svo er bara hlegið...þetta er nú meira fíflið
Ástþór gerði mömmu sína káta í gær...hvarf og ég leitaði að honum um allt..og orðin nett pirr á kauða en fann hann á endanum upp á húsþaki á skólanum stríðandi stóru stelpunum heheheh þá er það byrjað...og djöfull held ég að minn verði naskur í þessu.... Endalaust flottur.....
jæja vildi bara segja hæ á meðan Villinn er að sofna svo er ég bara farin aftur í kósýheitin út í gróðurhús......helv næs......;)
skál.....
Ég var nú samt að pæla hvernig ég í fjandanum náði að mála allt hárið á mér hnéð,samt í buxum og bumbuna....merkilegt en það verður alltaf meiri málning á mér en draslinu sem ég er að mála hahaha trúlega brussa....allt á að ganga og gerast í hvelli...hahah þoli ekki seinagang....;)
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég mæti og skála í mjólk
Tóti (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 22:36
Auðvitað...en ekki hvað..;)
er ekki bara fínt að frétta af þér drengur ;)
Halla Vilbergsdóttir, 14.5.2008 kl. 22:44
heheh það er nú bara þér líkt að vera með alla málninguna í fötunum en ekki á gróðuhúsinu... hehehehheheheeh
Þórunn Eva , 14.5.2008 kl. 23:14
Heyrðu ég á eina sem þú mátt taka að þér í smá tíma,eða bara svona rétt á meðan hún er ná tökum án hjálparadekkja erða ekki díll
Landi, 14.5.2008 kl. 23:32
ju það er díll.....við erum buin að bilast úr hlátri hérna af apanum hahah hann er svo þver...mamman kanski lika þvi hjálparadekkin fara ekki aftur á...hann braut það af því hann vildi krossara ekki fjórhjol hahah og fær að eta það ofan í sig..;)
Halla Vilbergsdóttir, 14.5.2008 kl. 23:57
Og Þórunn auðvitað málaði ég kofan eins og mér einni var lagið hehe nú þarf að koma maður að hreinsa gluggana með rakvélablaði og bletta pallinn hahahahaha
Halla Vilbergsdóttir, 14.5.2008 kl. 23:58
jú ágætt að frétta af mér
Tóti (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 10:50
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.5.2008 kl. 15:47
MAGNUS FINNUR HAUKSSON (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 17:53
Aldrei lognmolla á þessum bæ haha bara snilld hvernig þú málar .
Villi á eftir að ná þessu fljótlega því hann er svo klár þessi gutti .)
Guðrún Hauksdóttir, 16.5.2008 kl. 13:09
Hehe auðvitað vilja strákar krossara,,Heyrru Ok,sendi hana bara til þín
Landi, 16.5.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.