Sunnudagur, 18. maí 2008
Komin með nóg í bili......
Hvað í fjandanum gæti verið að manni....ég fór á lappir 12 þegar krakkarnir voru búin að gera fokhelt og rúmlega það og ætlaði að taka súbbann í gegn og heimilið..setja föt i poka og setja í rauðakrossinn,taka þennann samtíning sem er hér upp um alla veggi og glugga og fleygja því...já og svona henda sirka öllu úr herberginu hjá piltunum á haugana..óþarfa helvítis drasl um allt herbergi Þoli ekki þegar þetta er út um allt ;( fer í mínar fínustu....svo verð ég líka að láta ath eyrun í krökkunum ég hef stórar áhyggjur að þau séu stútfull af merg...heyra allavega ekki eitt orð. já og ég er ekki búin að gera nokkur skapaðan hlut nema pirra mig á þeim.....skil ekki afhverju eg er ekki 2 kíló á þesum eltingarleik alltaf...
fjandans óþægð hérna í þeim og afþví Deddi er farin á sjó þá halda þau að allt sé i boði og ég sé bara eitthvað vangefin...ég er aðþví komin að fara í rot gírinn...!!!!!!!!!! En ég held ég geti farið að slappa af núna villingurinn var að sofna í sófanum í vindbuxunum og skóm með grilluðu pylsuna sína i höndinni hahaha þá er hann farin að hlaða batteryin fyrir morgunndaginn...og ég ætti að gera það líka...en núna get ég farið í það sem staðið hefur til í allan dag...taka allt í gegn...;)
en hver ætli taki tæplega 4 ára dreng i sveit hehe veit einhver það...og miklu meira hægt að láta hann vinna heldur en 15 ára krakka pottþétt....;) endalaus vinnumaður..
æi hann er nú voða krútt svona steinsofandi mð pylsuna..;)
kveðja ein i pirringskasti...;)
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu virkilega í pirringskasti... eða finnst þér gaman af þessu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 19:10
Nei hehe oft hef ég gaman af vitleysunni í þeim en í dag voru þau að vinna sér inn fyrir að verða ættleidd ;) dem....held meira að segja að öll gatan hafi verið buin að fá nóg um hádegi af brasinu í þeim.....;)
Halla Vilbergsdóttir, 18.5.2008 kl. 19:12
En svosem buin að vera voða líbó alltaf á þeim svo það er kanski ekert skrítið að það sé ekki hlustað á mann allt í einu þegar maður er ekki að nenna....;)
Halla Vilbergsdóttir, 18.5.2008 kl. 19:13
Litlu krúttin ..... þau eru svo yndisleg þegar þau sofa!!!!
www.zordis.com, 18.5.2008 kl. 20:32
ja best...en gaurinn svaf bara i tiu min og hjlop ut eins og fætur toguðu endurnærður hahahahahha
Halla Vilbergsdóttir, 18.5.2008 kl. 20:57
Ok. Ég þekki San Miguel .... !!
www.zordis.com, 18.5.2008 kl. 21:33
Hvernig er þar ;)
Halla Vilbergsdóttir, 18.5.2008 kl. 22:08
Litli stubbalingur væri sko velkominn í sveit til mín.. þó það sé platsveit í þorpi í Hróaskógi og búfénaðurinn samanstandi bara af 2 köttum og ofvirkum hundi auk okkar gömlu og krakkalakkanna. En takk fyrir kveðjuna, dúllan mín.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 23:44
Þarna var minn heppinn...ÉG var næstum búin að pakka honum nyður þegar ég mundi eftir hann er með ofnæmi fyrir flestum svona kvikindum...;( vesen...þannig henn verður bara í sveit hjá mér í sumar ;)
Halla Vilbergsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:13
San Miguel er mjög fínn staður ... ef þú vilt fá frekari uppl þá get ég nú sent þér línu.
Ertu á leiðinni í sólina??
www.zordis.com, 26.5.2008 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.