Þriðjudagur, 15. júlí 2008
ALVEG ALLT Í BESTA GÍR....;)
Enn er ekki netið komið hjá okkur,en ég held það komi í dag ;) Helgin var alveg snilld.....Arna Margrét var heima alla helgina og hann Vilberg Darri líka...við höfðum það voða gott....Deddi bauð okkur í keilu á laugardaginn og kolaportið og einhvern rúnt helv..Gaman ;) og gargandi snilld að fara með Villa í keilu hehehe hann hafði ekki smá gaman af því og fékk að vera bara einn með kúlu og þvílíkir taktar og viti menn ég tapaði fyrir ekki 4 ara krakkanum ;)
Sunnudagurinn var bara leti...náttfötin alveg til 17 og svo smelltum við okkur í kópavogslaug...ég var eins og 5 ára í rennibrautinni hehehe bikiniíð upp í rass og smellt sér á fullu spítti heheheh
Svo er bara vinna og vinna.....Ástþór á leiðinni heim svo þetta er bara allt að smella í réttan farveg....;)
Vilberg fór í einhverja fýlu út í mömmu sína í gærkveld og ég var að reka hann í koju þá horfði hann á mig og söng með hroka...ÞÁ PAKKA ÉG BARA NYÐUR Í TÖSKU OG FLYT TIL BAHAMA EYJA BAHAMA EYJA...heheheheh hvað getur maður sagt.,,shit ég hló mig í svefn yfir vitleysunni og hugsaði jæja þá er allt að verða eins og það á að vera heheheheh...
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að veðrið sé gott á Bahama....
Gott að heyra af þér í góðum gír... hafðu það yndislegt. Kveðjur frá Akureyri!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:49
Haha krúttið Flytja til Bahama af öllum stöðum
En hafðu það ljúft mín kæra
Brynja skordal, 17.7.2008 kl. 02:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.