Mánudagur, 20. október 2008
ALLT AÐ SKÝRAST........;)
JÁ heldur betur, ég hlakka hellings til að færa mig suður með sjó...Við fáum trúlega víðáttubrjálæði..;) Förum héðan úr 74fm...þið vitið alltaf drasl. eða það finnst mér því þegar við stöndum hérna á miðju gólfi, ég Ástþór og Villi þá er bara eins og það komist ekki meira fyrir....en já við förum í heila 200fm....úff Áætlaður tími er 15 nov..þá er höllin tóm en þá tekur við á einni viku að mála og slípa parket og gera fínt....Erum við svoldið búin að hugsa um hvernig hefst þetta á einni viku, georg ætlaði að taka viku frí og gera þetta allt saman, og miðað hvað hann er duglegur þá hef ég engar áhyggjur á að það takist ekki....og vitiði hvað. HEhe hann getur meira að segja tekið þetta bara með ró sinni, því hann Palli Þorbjörns OFVIRKI hringdi og bauðst bara til að koma og redda þessu öllu. ;) hann skildi sko mála,slípa, þrífa skápa og flytja bara..við gætum þess vegna bara skellt okkur í bío og svona. Ekkert stress ;) hann er snillingur...Veit ég að þeir saman verða eldsprækir...eina krafan var einn kaldur á hálftímafresti og málið dautt.En þá fór ég að vandræðast eitthvað að þegar allt væri tilbúið þá væri komin 1 des. og Georg farin á sjó...Allir farnir að jólaskreyta og læti...hvernig færi ég að. Nú Páll ennþá í stuði, sagðist auðvitað setja upp allar seríur og allt sem upp ætti að fara úff hvað mér létti .....nú sé ég fyrir endann á þessu. Þarf bara að standa og segja þetta fer hingað og þetta þangað...gæti ekki verið betra;) Við erum auðvitað ekkert smá heppinn að eiga hann fyrir Vin. Svo til að toppa allt þá kom hann með einu sniðugustu hugmynd sem ég hef heyrt út úr hans munni...Þar sem við verðum búin að gera svo fínt, þá verði nú ekki hægt að fara að hafa innflutningsparty...allir inn á skóm á nýja parketið og eitthvað bull...nei nei Hann páll og jenný ákváðu að við mundum bara bjóða í partýið heim til þeirra og þau gangi frá eftir það....;)
Shit það á enginn betri vin ! hehhehe semsagt partýið er 15 nov heima hjá Palla og ykkur öllum boðið...munið bara að við eigum gjafirnar...;)
Þessi snillingur er með eigin síðu og engin svikinn á hans hugarheimi....
blog.central.is/kratinn
Bloggvinir
- boi
- brjann
- blekpenni
- skruddulina
- gummibraga
- katlaa
- zordis
- roslin
- saxi
- beggipopp
- rannug
- kjarrip
- saethorhelgi
- stormsker
- karfa
- dj-storhofdi
- tigercopper
- landi
- 7-an
- markusth
- rattati
- coke
- skordalsbrynja
- jyderupdrottningin
- liljabje
- rokkdruslan
- jea
- besta10an
- jackylynn
- haukamenn
- robertthorh
- helgadora
- fridrikomar
- danjensen
- nunaedaaldrei
- hallarut
- gattin
- dagsol
- topplistinn
- sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
Þú er meira en klikkuð Halla. Þygg bjórinn en þú getur þrifið undan þínu vibba vinum (",) í þínu eigin húsi. Og þú munt setja sjálf upp jólaséríurnar. Þ.e.a.s. þessa einu rauðu peru fyrir utan útidyrahurðina og eftir það mun verða gesthvæmt hjá þér vinan. Ég mun ekki bera fé til höfuðs þér, það munu aðrir sjá um það drulludónar og rónar.
Kv Palli
PALLI (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:36
hahahhahahahahhahahahahah ;)
Halla Vilbergsdóttir, 20.10.2008 kl. 20:38
'att ekki að vera að bjóðast í svona verk ef þú svo ekki nennir ;) En þú færð bjórinn ég skal þá gera þetta sjálf og halda party fyrir þig. En það verður þá daginn áður en við málum...;) Tek ekki sjens á öðru....með vini eins og þig og söru...humm Ælið um allt og ekki húsum hæf....;)
Halla Vilbergsdóttir, 20.10.2008 kl. 20:40
ég mæti bara með pensilinn og redda þessu ;) .. og redda bjórnum líka!
Sjonni (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:51
DREKKA bjórinn það er að segja!
Sjonni (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:55
Ja takk fyrir það;) ekki veitir af penslahjálpinni....;) það verður sko hellingur að mála og ekki minna að skála í ;)
Halla Vilbergsdóttir, 20.10.2008 kl. 21:25
Mínar allrabestukveðjurkæravinaogégverðaðsegjaaðégeránægðurmeðhvertþústefnirílífinuefþúnærðaðlesaþettasemégskrifahérnúþáertugreinilegaekkihaldinaathyglisbrestiaðneinuleitiogþarftekkiaðhafafrekariáhyggjurafþvínúefþúhinvegarertfarinaðreytahárþittogskeggþámæliégmeðgillettsensortilaðrakaþettafrekaróvistlegaskeggsemþúertaðreytamínkæraannarsbiðégþigbaraaðeigagóðanoggæfuríkandag.
Jac
Jac Norðquist, 20.10.2008 kl. 22:23
Guð minn góður jac....Gleymdirðu pillunum þínum heheh ;) shit. ég næ ekki orði af þessu nema þarna gillet. ;)
Halla Vilbergsdóttir, 20.10.2008 kl. 22:26
Hahaha Jac góður reyta hár og skegg hahaha.
Til lukku með húsið skvís... 200 skref,varstu að kaupa þetta ??
Ef ég hef tíma þá skal ég kannski renna og hjálpa þér með bjórinn..ég opna og þú drekkur
Landi, 20.10.2008 kl. 23:12
Ef ég á leið á hinn endan á landinu á þessum tíma skal ég opna og þú drekkur fyrir okkur báðar til hamingju með þetta allt.
(IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 23:38
hihihi takk sætu mýs ;) YKKUR ER SAMT SKO VELKOMIÐ AÐ KOMA AÐ MÁLA HEHEH NÚ
Halla Vilbergsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:03
EÐA PAKKA NIÐUR OG ALLT ÞETTA SKEMMTILEGA HEHEHEH ;)
Halla Vilbergsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:03
Til hamingju med 200 fermetrana ...góda skemmtun í partíinu.
Kær kvedja
Gudrún Hauksdótttir, 21.10.2008 kl. 06:38
Það er ekki kreppa í fermetrunum ... annars er bara frábært að heyra þetta. Kærar kveðjur til þín og gangi ykkur vel. Eða eins og þeir segja á enskunni (því við elskum allt enskt!!): Suing goodbyes to you and walk you well!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 10:53
Jájá Halla öllu má nú gera, en bið að heilsa og bíð spenntur eftir bjórnum og pennslinum (";)
Palli (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 00:23
Til hamingju með 200fm ég tek að mér málun og slípun á parketi firir eitt vattnsglas og serjunar á sínum stað og einn sem vil vel
Guð blessi þig. Fanst ég ætti að segja þér þettað
Jesús elskar þig
Hafsteinn V Eðvarðsson (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.