Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 10. ágúst 2008
AUGLÝSI HÉR MEÐ EFTIR MANNI...;)
Ég er vöknuð ! það var nú ekki sérlega auðvelt að koma sér á lappir í dag úfff bara ónýtur dagur.Við vinkonurnar skelltum okkur á Rex í gærkveld og það var bara nokkuð skondið... Ég lenti á svaka sjens vei..með KELLINGU hahaha ég helt ég yrði ekki eldri, á sjálfan gay daginn
Andskoti var hún heppin að ég var á tónleikunum í gær og sá þegar þegar þau tóku saman lagið ÉG ER EINS OG ÉG ER...Hjúkk því ég hef ekki verið svo skilningsrík þeirra hagi sem öfugir vilja vera eða þið vitið en ég er það núna ;) hún var samt ekkert að skilja mig hehe Hún klárlega ætlaði að toga mig út úr skápnum...alveg snillingur en ég svosem bullaði í henni eins og mér einni er lagið svo ég átti þetta bara skilið
En já þetta lag er snilld...Ég er nefnilega ekki eins og allir aðrir ( en það svosem truflar mig ekki heldur ) en samt þá má ég bara vera ég sjálf og vá hvað það er mikið frelsi...!En út úr skápnum kem ég ekki...Held áfram að leita mér að þeim eina rétta en veit samt að hann finnst aldrei ;) Því hann þarf að vera mjög spes og þurfa að þola ýmislegt. Eins og t,d ef ég læt renna í bað fyrir hann þá býr eittvað á bakvið það eins og kanski glimmerbomba ofaní óvart en þá má minn ekkert fara í fýlu....;) bara ganga um eins og endurskinsmerki...heheh En ég ætti nú að smella lýsingu á kauða hérna inn ef ske kynni að þið vitið um hann ;)
nr 1. Hann á að vera lifandi og opin fyrir hlutunum.
nr 2. Hann má alveg nenna að stjana við mig eins og prinsessu ;)
nr 3. Hann má hafa áhuga Krossurum og fjórhjóli...
nr 4. Hann á að vera flökkukind...fara í ferðalög allar helgar og svaka fjör..;)
nr 5. hafa áhuga á krökkum... glimrandi fínum krökkum ;)
æi bara fjölskyldu mann einhvern sem er búin að leika sér og djamma og allt það...og tilbuin að fara að hugsa um heimili og kellu ehehe
Ég held ég sé ekki kröfuhörð og ekki er ég frekjudolla ;) heldur bara lifandi sjálf og vantar leikfélaga ;)
Endilega sendið mér ef þið hafið grun um einhvern svona nett lifandi pilt...
SHIT ég er farin að örvænta eftir að hafa lent á sjens með konu hahahha
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Laugardagur, 9. ágúst 2008
SNILLDAR DAGUR!!! ;)
Þetta er búið að vera snilldar dagur
Við vöknuðum um 10 og fórum á flakk....Byrjuðum á því að Ástþór langaði í lokk í hitt eyrað,sem var svona smá umræða um hvort ætti að vera í boði en komustum að því að því að það væri alveg í lagi þar sem hann sagðist nú aldrei setja bling bling í eyrað nema þegar eitthvað væri um að vera. Þannig hann fékk lokk En þá var Villinn ekki sáttur hann væri líka stór og vildi lokk,svo bara settist hann í stólinn og sagði við kelluna einn bláann. Nú auðvitað lét mamman hans það eftir kauða og vitiði þeir eru bara fjandi flottir svona ;) Svo var haldið á laugarveginn og þar sem ég hef aldrei farið áður þá sé ég nú bara eftir því shit þvílík upplifun heheheh krakkarnir voru heillaðir og ég líka þetta var stórmerkilegt. Og þegar villi sá Pál óskar þá gargaði hann vá mamma uppáhaldið mitt.....ó hann er í bleiku er hann líka hommi hehehehe það var æði
svo talaði hann ekki um annað en hommadaginn hehehe.Þetta var bara frábært og ég kem aftur að ári að sjá þetta klárlega....En ekki skemmdi það daginn fyrir okkur að vinur okkar hann Ágúst Bjarnason var í göngunni með frænda sínum í Grindavíkurbúning og hahah algjör snillingur.
Jæja nóg um það núna erum við komnar í kaldann og sitjum heima hjá Rut að fagna the faget day.....hahahhahhh Ég fer að koma úr skápnum....eða sko ég er komin úr honum en helv...hún Rut er enn inni ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 8. ágúst 2008
Sibbin en smelli smá fréttum úr kotinu...
hellú kæru vinir. Nú er mín bara að skríða hjem og beint á koddann Ég var svo lukkuleg að mamma bauð krökkunum í sveitina að heimasækja ömmu mína og afa,og smellti sér svo bara með allt liðið í grindo. Mikið held ég að þau séu glöð með það,þar eru allir vinirnir ;) þau eru og verða alltaf grindjánar. En þá þar sem ég var ein heim þá er ég bara búin að halda til í vinnunni
´mæti uppúr 9 og komin heim 22. En svo auðvitað kíkji ég á Rut og co í heimleiðinni því það bíður manns nú ekki merkilegt heima. Jú jú neikvæðnin í mér það bíður mín magnaður 2gja sæta drulluflottur sófi, en hann er bara flottur og punktur hehe ekki hægt að kúra sig í hann til að glápa á þetta líka dásamlega sjónvarp...28'' túpukassi viðarklæddur í gegn. Antik
´Nú svo má ekki gleyma eldhúsborðinu sem ekkert er heheeh þetta er nú meiri kotbúskapurinn ;) En þetta er nú samt orðið fínt ég væri ógó fúl ef ég ætti eitthvað brjalað dýrt sjónvarp því það væri mesta bruðl sem ég mögulega gæri gert...horfi aldrei á sjónvarp...;)
En núna er mín orðin bara nett sibbinn eftir alveg glimrandi fínan dag og hlakka bara til að vakna á morgunn.
En svona eitt að lokum eru ekki allir búnir að hlusta á lagið endaþarmsmök í spilaranum hérna á kantinum heheh ég veit það vekur lukku á nokkrum stöðum en það er bara snilld....æi en viðkvæmir og þeir sem ekki hafi húmor fyrir svona dónó láti það kanski vera að hlusta en samt þið hin hafið trúlega bara gaman af ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Villinn er algjör gullkornapési....;)
Hann stóð inn á baði,ber að ofan í Grindavíkur stuttbuxum sem ná niður á hné...og þá heyri ég hann kalla KELLING BORVÉL EÐA HAMAR NÚNA. Og ég hugsa ha ! hvað vantar hann jú þá hafði dottið skeinipappír haldarinn og hann að fara að hengja það upp....svo ég sagði hvað vantar þig. Þá gekk kauði í skúffuna muldrandi '' vá erfið'' tók svo hamarinn og sagði þú ræður!! negli þetta bara upp
'Eg sagði honum ég geti nú gert þetta og vá svipurinn heheeh Nei ég geri þetta ég ætla ekki vakna í nótt þegar þú finnur ekki skeinipappírinn....;)
og þar sem ég er ( erfið ) þá sagði piltur jæja er ekki best ég keyri bara ekki sjálfur og skili þér í mömmubúðina.....Og tek líka fötin þín hahaha veit nú ekki hvað hann ætlar að gera við þau.. Trúlega komin með leið á að vera að leika karlmann á þessu heimili,eftir baksturinn í dag held ég hann ætli að vera MAMMAN,.....;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Well hér er ég....
Og búin að vera hérna lengi hehe....ég var innipúki um helgina sem var bara ágætt..;) þekki nefnilega annann innipúka, hann Georg Við hengum hjá hinum púkunum Rut og Adda á á föstudag og laugardag og fengum okkur kaldann en svo var það nú bara leti ;) Fórum ísrúnt á sunnudag sem endaði á heljar flakki. Sveitinni hjá ömmu og afa og selfoss hjá vinum.....En svo er bara Vinnan tekin við og vitiði ég beið alla helgina eftir að komast aftur heheeh þetta er bara snilldar djobb. ég er vangefið montin sko...og Af þessu krakka ormum sem eru ein heima....vá hvað þau eru vel upp alin shit.,! Arna og Ástþór hringdu í mig um hádegi á föstudag þá voru þau að setja í uppþvottavél og vantaði sápuna og svo var bara allt spikk and span þegar mín kom í hús ;) Og ekk var síðra að mæta heim núna kl 18...Arna og Villi búin að baka pizzu.....
Og hann alveg ógó montinn því hann gerði sína alveg sjálfur...vei vei...En var þetta allt hnoðað á sófaborðinu og ALLT ÚT UM ALLT .....dem ég gat nú ekki annað en rifið Þetta í mig og svo smúla ég út til fyrramáls heheheh en þetta var samt alveg magnað...þau búin að bíða spennt eftir að ég kæmi heim....Arna og Guðríður hennar Rut eru sérdeilis að gera góða lukku hérna sem pössunarpíur og Villi alsæll með þær og ég líka ;)
æi frábærir krakkar.......
en allavega ég er farin að taka til og skúra ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 30. júlí 2008
Góðan daginn....Ég er nú ekki beittasti hnífurinn í skúffunni held ég hhehe
Eftir nokkuð fínan svefn er mín komin á lappir og í gallann, Ég vakti nú samt til 3 og er hálf sibbinn...vonandi sofna ég ekki fram á borðið Piltarnir sofandi eins og englar inni í rúmi og guð hvað þeir eru prúðir heheh.....En þar sem ég er ekki mikið innidýr þá kvíður mér nú fyrir þessum degi..Æi en en er samt svo innilega þakklát fyrir þessa vinnu þannig ég geri bara eitthvað skemmtilegt eftir vinnu..kanski þurkum við rykið af fjórhjólinu og smellum okkur smá hring.
En ég verð nú að koma svona með inn eitt tilfelli.Svona heppilegt tilfelli sem Ég er snillingur að lenda í. og vitiði þetta gefur nú bara lífinu gildi að vera pínu óheppin eða hvað þetta mundi kallast....kanski Vitlaus eða já bara Einstakalega skrítin. EN allavega þá smellti ég mér til grindavíkur í fyrradag að ná í krakkana,kom við hjá Öllu Huldu í kaffi og Þegar við sitjum að drekka kaffið og spjalla þá er þarna svona svakalega flottur bolti. svona plastpolti og úr hörðu plasti og var ég mikið að pæla hvað þetta væri eitthvað skrítið aparat,ég hugsaði hvaða dót er þetta,trúlega með batteríum og rúllar um allt.En í makindum mínum þá tek ég hann upp og held áfram að spjalla og er að rúlla honum á milli handanna á mér....svona henda á milli. vinstri hægri og svo framvegis....þegar Alla spurði...'' HALLA ERT AÐ REYNA AÐ DREPA HAMSTURINN OKKAR'' shit hvað ég var eins og kjáni hahahhahaha þá var þetta einhver kúla fyrir hann að hlaupa í
Og já já inn í þessum bolta var ekkert smá stykki...Klárlega heppin að vera heill greyið..! Jæja en Svo smellti ég mér bara heim og hugsaði allan tíman um hamstra krílið sem ég var að pína og smelli mér inn í lyftuna, EN þá kemur þar kona og þarf að fara upp á 2 hæð en ég á fjórðu...En allaveg var ég utan við mig þegar hún fór úr lyftunni og ég bara á eftir henni...rölti svo bara að mínu heimili og opna en helv...lykilinn vill ekki virka og ég var frekar orðin pirr þegar kemur kelling til dyra eins og hún eigi von á að það sé einhver krimmi á tröppunum....nei nei þá var það bara hún Halla Litla sem ekki rataði heim hehehe ég var eins og fáviti og hélt bara í lyftuna aftur upp á fjórðu...;) En ég sá að ég á eftir að taka mörg ár í að venjast því að búa í blokk!
HEPPIN.....
En jæja þa Arna Margrét að dingla og ég farin í ein kaffi á Rut áður en ég fer i vinnuna og hún með liðið sitt í sumarbústað....ohh smá öfund hérna megin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þriðjudagur, 29. júlí 2008
Ég sé ykkur bara um jól aftur ;)
Nýja djobbið er hell fínt....Héld klárlega að ég hafi dottið í lukkupottinn;) Nú er bara að púsla þessu öllu saman til 18 águst eða rúmlega það.Því þá byrjar Vilberg á leikskólanum Hamravöllum ( á meðan ég skrifa þetta er drengurinn að sýna mér hvernig þetta er í sveitinni og er að múna á mig).en hvað um það..Ég vinn frá 10 til 18 og á meðan þá ætlar Arna að vera í vist með bróðir sinn, hann kanski fer á róló líka og vonandi Fer að vera bræla bara á skagaströnd þá gæti hann Gunnar verið duglegur isss hehe NEi hann verður víst að róa...Arna tæklar þetta held ég. Svo verður bara regla á þessu þegar hann kominn á leikskólann;;) EN já þetta er bara svakalega skemmtilegt þarna í vinnunni og er ég búin að vera í þjónustuverinu að læra og á morgunn er það bara upp á söludeildina og þar verð ég sem eftir er heeh en svo er nú í boði ð taka vaktir til 22 á kvöldin og ætla ég að reyna að gera það þegar krakkarnir eru ekki heima....Nú tekur þá við bara Vinna,elda,þvo þvott,láta læra og sofa....;) vei vei mig hlakkar nú bara til þá kemur bara reglan á allt aftur
Villi var að koma úr veiðinni með ömmu sinni og afa...og sagði afi hans mér að það hafi gleymst að taka banana úr eyrunum á kauða áður en þau fóru hehehe sem sagt farin að færa sig upp á skaftið þar á bæ... Hann er alveg dásamlegur....Sara sagði mér Hann hafi klemmt hana á bílhurð og hækkaði róminn á hann því henni brá..þá fór minn að skæla og vildi fara til mömmu...Hún spurði hann hvað er þetta skammar mamma þín þig aldrei..þá sagði hann NEI ÉG SKELLI ALDREI Á PUTTANA Á HENNI......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 27. júlí 2008
FÉKK VINNUNA ;)
hellú....Skrítnir dagar þessir síðustu en bara glimrandi fínir....Byrjum bara á mögnuðu fréttinni..;) Ég byrja að vinna á mánudaginn í nýju vinnunni....söludeild kreditkort hf....;) Vei vei vei....fjandi spennt bara það verður alveg frábært held ég og hlakkar mig til .....

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
hí lúðar

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Við stelpurnar Ætlum bara að fara að bóna bíla í frístundum....;)
Æi Vitiði Við erum hálf aum yfir að Villinn skuli vera farin í sveit.Hann er trúlega að segja Söru einhverjar skemmtilega sögur úr lífi okkar...;) Ég,Arna og Ástþór erum heima og vorum að tala um að það sé hálf kjánaleg að hann sé farin að heiman en við ekkert að fara... En já mikið held ég hun Sara verði fróð um lífið og tilveruna og fær að sjá hana með Vilbergs augum...Þau sjá hlutina skemmtilega fyrir sér hann er bara Frábær þessi krakki og er hans sárt saknað af okkur öllum...Sara Knúsaðu prinsinn....3 svar Siggi að koma heim og er ég buin að skila fiskunum hjúkk og voru þeir lifandi þegar ég kvaddi þá...shit þetta er nú meira brasið oft hélt ég þeir væru bara dauðir...en þetta heppnaðist og sáum við( ég ) að hugmynd um fiska er söltuð í bili...
Nú þegar ég er farin að heiman..( frá Rut ) þá sjáumst við nú minna sem er leiðinlegt en hún á jú sína fjölskyldu og ég mína...og oft erum við bara á sitthvoru flakkinu....En gerðumst allavega það sniðugar að ganga i nova og getum hringt í hvor aðra allan daginn frítt,algjör snild Svo er ég nú samt alveg eins og krílið hennar ennþá...og hugsar hún vel um mig...;) EN við vorum að pæla hvernig við gætum nú notað orku okkar og krafta saman í að gera eitthvað sniðugt og í eitthvað sem við kunnum og viti menn sú hugmynd er komin....;) VIð ætlum okkur að taka að okkur að bóna bíla......
það er maður nú svosem búin að vinna við ætlum við að smella okkur út i þá yðju svona í og með öðru....taka eitt og eitt kveld og svo helgarnar..
Þannig ykkur sem vantar að láta þrífa kerrurnar og af stelpum sem gera það pottþétt betur en kallarnir....heheheheh þá er síminn 6167930...;) Mjög ódýrar og getum meira að segja sótt og skilað meðan þið fáið ykkur bara lúr...;) HAha
En já Rut...'Eg sé þig nú annað kveld og já sömuleiðis takk fyrir þennan rúnt áðan hann var snilld....
Ég er vangefið heppin að eiga þau Rut,Söru,Sigga og togga að...bestu vinir sem fólk gæti hugsað sér..;) já og svo ykkur hin líka...Mikið.. Nema þá kanski...hehehe nei djók.
Jæja ég er að fara í viðtal um nýja vinnu á morgunn þegar ég vakna og held ég klárlega að hún sé snilld svo ég er bara farin að sofa í hausin á mér svo ég verði velvakandi og sæt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggvinir
-
boi
-
brjann
-
blekpenni
-
skruddulina
-
gummibraga
-
katlaa
-
zordis
-
roslin
-
saxi
-
beggipopp
-
rannug
-
kjarrip
-
saethorhelgi
-
stormsker
-
karfa
-
dj-storhofdi
-
tigercopper
-
landi
-
7-an
-
markusth
-
rattati
-
coke
-
skordalsbrynja
-
jyderupdrottningin
-
liljabje
-
rokkdruslan
-
jea
-
besta10an
-
jackylynn
-
haukamenn
-
robertthorh
-
helgadora
-
fridrikomar
-
danjensen
-
nunaedaaldrei
-
hallarut
-
gattin
-
dagsol
-
topplistinn
-
sveinni
Nýjustu færslur
- Svakalega vankaður dagur,en aldeilis bjargaðist þegar leið á ;)
- Er ekki rétt að vekja þetta upp aftur sveimér þá ;)
- Kann ekki að fara í karakter....
- Uppvakning...
- Smá kaldhæðni..
- halló kæru apar..!!!
- ÞETTA FINNST MÉR ALVEG MAGNAÐ...
- Gerum ekkert nema að vinna....;)
- ER AÐ FARA Í BAÐ MEÐ FRÚNNI.....
- Smá hlátur.....
Tónlistarspilari
Tenglar
'OMISSANDI LESNING
- Palli krati OFVIRKI SNILLINGURINN
snillingar
Nausynlegt að skoða
ýmislegt
ormarnir mínir
algjörir snillingar
- Villi litli Alveg dásamlegur
- 'Astþór klárlega flottastur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 95485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar